„Það virðast allir vera sammála um að kynfræðsla geri börnunum okkar gott" Sylvía Hall skrifar 2. mars 2018 11:23 Steinunn Ólína Hafliðadóttir, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, Steinunn Gyðu-og Guðjónsdóttir og Heiðrún Fivelstad við afhendingu undirskriftalistans í gær. Verkefnið Sjúk ást hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum síðustu vikur, en með átakinu er sjónum beint að andlegu og líkamlegu ofbeldi í samböndum. Steinunn Ólína Hafliðadóttir, verkefnastjóri hjá Stígamótum, segist hafa fundið mikinn meðbyr með verkefninu. „Um leið og þetta fór í loftið þá undirstrikaðist hversu mikil þörf var fyrir þessa samræðu. Það var mjög eðlilegt að þetta átak kæmi í kjölfar átaka eins og #MeToo og einnig með tilkomu Druslugöngunnar, þar sem við erum farin að ræða kynferðisofbeldið og kynferðislegu áreitnina. Núna þurfum við að tala um samskipti í nánum samböndum og hver mörk okkar eru.“ Í gær afhentu svo fulltrúar verkefnisins Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, undirskriftalistana þar sem hátt í 4000 manns skrifuðu undir ákall um betri og bættari kynfræðslu. Við afhendinguna ræddu þau við ráðherra og fulltrúa Menntamálastofnunar um næstu skref. „Það virðast allir vera sammála um að kynfræðsla geri börnunum okkar gott og nú er bara spurning um að láta verða af þessu.“ Tengdar fréttir Sjúk ást í nánum samböndum ungmenna 70 prósent þeirra sem leita aðstoðar hjá Stígamótum urðu fyrir ofbeldi fyrir átján ára aldur. Vefsíðan sjúk ást hefur verið sett i loftið til að fræða ungt fólk um mörk og samþykki. Auka þarf kynfræðslu og hætta kynhræðslu, segir unga fólkið. 7. febrúar 2018 19:30 Fjögur þúsund studdu Sjúka ást 2. mars 2018 06:00 Skora á menntamálaráðherra að huga betur að kynfræðslu Undirskriftasöfnun Sjúk ást lýkur á miðnætti á miðvikudag. 26. febrúar 2018 23:31 Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Sjá meira
Verkefnið Sjúk ást hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum síðustu vikur, en með átakinu er sjónum beint að andlegu og líkamlegu ofbeldi í samböndum. Steinunn Ólína Hafliðadóttir, verkefnastjóri hjá Stígamótum, segist hafa fundið mikinn meðbyr með verkefninu. „Um leið og þetta fór í loftið þá undirstrikaðist hversu mikil þörf var fyrir þessa samræðu. Það var mjög eðlilegt að þetta átak kæmi í kjölfar átaka eins og #MeToo og einnig með tilkomu Druslugöngunnar, þar sem við erum farin að ræða kynferðisofbeldið og kynferðislegu áreitnina. Núna þurfum við að tala um samskipti í nánum samböndum og hver mörk okkar eru.“ Í gær afhentu svo fulltrúar verkefnisins Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, undirskriftalistana þar sem hátt í 4000 manns skrifuðu undir ákall um betri og bættari kynfræðslu. Við afhendinguna ræddu þau við ráðherra og fulltrúa Menntamálastofnunar um næstu skref. „Það virðast allir vera sammála um að kynfræðsla geri börnunum okkar gott og nú er bara spurning um að láta verða af þessu.“
Tengdar fréttir Sjúk ást í nánum samböndum ungmenna 70 prósent þeirra sem leita aðstoðar hjá Stígamótum urðu fyrir ofbeldi fyrir átján ára aldur. Vefsíðan sjúk ást hefur verið sett i loftið til að fræða ungt fólk um mörk og samþykki. Auka þarf kynfræðslu og hætta kynhræðslu, segir unga fólkið. 7. febrúar 2018 19:30 Fjögur þúsund studdu Sjúka ást 2. mars 2018 06:00 Skora á menntamálaráðherra að huga betur að kynfræðslu Undirskriftasöfnun Sjúk ást lýkur á miðnætti á miðvikudag. 26. febrúar 2018 23:31 Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Sjá meira
Sjúk ást í nánum samböndum ungmenna 70 prósent þeirra sem leita aðstoðar hjá Stígamótum urðu fyrir ofbeldi fyrir átján ára aldur. Vefsíðan sjúk ást hefur verið sett i loftið til að fræða ungt fólk um mörk og samþykki. Auka þarf kynfræðslu og hætta kynhræðslu, segir unga fólkið. 7. febrúar 2018 19:30
Skora á menntamálaráðherra að huga betur að kynfræðslu Undirskriftasöfnun Sjúk ást lýkur á miðnætti á miðvikudag. 26. febrúar 2018 23:31