Geta ekki allir fengið allt Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 3. mars 2018 09:00 Theresa May, forsætisráðherra Bretlands. Vísir/Epa Það geta ekki allir aðilar fengið allt sem þeir vilja í samningaviðræðum Bretlands og Evrópusambandsins um útgöngu Bretlands, svokallað Brexit. Þetta sagði Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, í ræðu í Lundúnum í gær. Sagði May jafnframt að þótt viðræðurnar væru vissulega erfiðar væri það öllum í hag að komast að góðri niðurstöðu og að stutt væri í að samkomulag um aðlögunarferlið næðist. Á meðal þess sem kom fram í ræðu forsætisráðherrans var að Bretland væri vissulega á leiðinni út af innri markaði Evrópusambandsins. Það myndi breyta ýmsu í daglegu lífi Breta. Ítrekaði May þar afstöðu sína með svokölluðu „hörðu Brexit“ en ýmsir úr Íhaldsflokki May sem og flestir úr öðrum flokkum vilja heldur „mjúkt Brexit“ sem felur í sér áframhaldandi veru á innri markaðnum og í tollabandalaginu. Í ljósi hins harða Brexit munu Bretar þurfa að komast að samkomulagi við ríki ESB um fríverslunarsamninga og sagði May að þeir þyrftu að vera sanngjarnir og með ákveðnum skuldbindingum. „Við gætum til að mynda valið að innleiða Evrópureglugerðir á ýmsum sviðum stjórnsýslu okkar, til að mynda reglur um samkeppni á markaði.“ Sagði hún Breta vilja frelsi til þess að semja um sína eigin fríverslunarsamninga og stýra eigin löggjöf auk þess sem landamæragæsla á landamærum Írlands og Norður-Írlands ætti að vera eins lítil og mögulegt væri. Birtist í Fréttablaðinu Brexit Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Fleiri fréttir Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Sjá meira
Það geta ekki allir aðilar fengið allt sem þeir vilja í samningaviðræðum Bretlands og Evrópusambandsins um útgöngu Bretlands, svokallað Brexit. Þetta sagði Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, í ræðu í Lundúnum í gær. Sagði May jafnframt að þótt viðræðurnar væru vissulega erfiðar væri það öllum í hag að komast að góðri niðurstöðu og að stutt væri í að samkomulag um aðlögunarferlið næðist. Á meðal þess sem kom fram í ræðu forsætisráðherrans var að Bretland væri vissulega á leiðinni út af innri markaði Evrópusambandsins. Það myndi breyta ýmsu í daglegu lífi Breta. Ítrekaði May þar afstöðu sína með svokölluðu „hörðu Brexit“ en ýmsir úr Íhaldsflokki May sem og flestir úr öðrum flokkum vilja heldur „mjúkt Brexit“ sem felur í sér áframhaldandi veru á innri markaðnum og í tollabandalaginu. Í ljósi hins harða Brexit munu Bretar þurfa að komast að samkomulagi við ríki ESB um fríverslunarsamninga og sagði May að þeir þyrftu að vera sanngjarnir og með ákveðnum skuldbindingum. „Við gætum til að mynda valið að innleiða Evrópureglugerðir á ýmsum sviðum stjórnsýslu okkar, til að mynda reglur um samkeppni á markaði.“ Sagði hún Breta vilja frelsi til þess að semja um sína eigin fríverslunarsamninga og stýra eigin löggjöf auk þess sem landamæragæsla á landamærum Írlands og Norður-Írlands ætti að vera eins lítil og mögulegt væri.
Birtist í Fréttablaðinu Brexit Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Fleiri fréttir Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Sjá meira