Í sama kjólnum 56 árum seinna Ritstjórn skrifar 5. mars 2018 12:00 Rita Moreno Glamour/Getty Leikkonan Rita Moreno mætti á Óskarinn í gær sama kjól og hún sjálf vann gullstyttuna fræga fyrir 56 árum síðan, eða árið 1962. Hin 86 ára Moreno vann Óskarinn fyrir hluverk sitt í West Side Story og er er ein af 12 manneskjum í heiminum sem hefur unnið Óskarinn, Emmy, Grammu og Tony verðlaun. Hún var mætt á hátíðina í gær til að veita verðlaun ásamt Morgan Freeman. Sjálf sagði hún á rauða dreglinum við Ryan Seacrest að hana grunaði ekki að kjólinn mundi halda sér svona vel allan þennan tíma. Það má með sanni segja að það sér ekki á honum þessum!George Chakiris, Rita Moreno og Rock Hudson árið 1962. Mest lesið Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Hrekkjavökunni Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Lena Dunham selur fataskápinn sinn Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour
Leikkonan Rita Moreno mætti á Óskarinn í gær sama kjól og hún sjálf vann gullstyttuna fræga fyrir 56 árum síðan, eða árið 1962. Hin 86 ára Moreno vann Óskarinn fyrir hluverk sitt í West Side Story og er er ein af 12 manneskjum í heiminum sem hefur unnið Óskarinn, Emmy, Grammu og Tony verðlaun. Hún var mætt á hátíðina í gær til að veita verðlaun ásamt Morgan Freeman. Sjálf sagði hún á rauða dreglinum við Ryan Seacrest að hana grunaði ekki að kjólinn mundi halda sér svona vel allan þennan tíma. Það má með sanni segja að það sér ekki á honum þessum!George Chakiris, Rita Moreno og Rock Hudson árið 1962.
Mest lesið Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Hrekkjavökunni Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Lena Dunham selur fataskápinn sinn Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour