Selja miðana á Íslandsleikinn alls ekki ódýrt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2018 06:00 Gylfi Þór Sigurðsson í hóp íslenskra stuðningsmanna á EM 2016. Vísir/Getty Síðasti möguleiki fyrir íslensku landsliðsmennina að vinna sér sæti í HM-hópnum með góðri frammistöðu í vináttulandsleikjum verður í tveimur leikjum íslenska landsliðsins í Bandaríkjunum í lok mars. Íslenska liðið mætir þá Mexíkó og Peru en þetta verða líka fyrstu landsleikir ársins 2018 þar sem Ísland mætir með fullt lið. Ticketmaster sér um sölu miðana á vináttulandsleik íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á móti Perú sem fer fram í New Jersey í lok mánaðarins. Hafliði Breiðfjörð á vefsíðunni fótbolti.net hefur kannað miðaverð á leikinn og komst að því að þessi miðar í boði á leikinn eru rándýrir. Leikur Íslands og Perú fer fram á Red Bull Arena í New Jersey en þessi völlur tekur „bara“ 25 þúsund manns í sæti. Ég segi bara af því að fjórum dögum fyrr spilar íslenska landsliðið á Levi's Stadium í San Fransisco sem tekur 68.500 manns í sæti. Ódýrasti miðinn á leikinn á móti Perú kostar 171 dollara eða 18 þúsund íslenskar. Það er miði fyrir aftan annað markið en það kostar 350 dollara, eða 36 þúsund krónur að fá miða við miðlínu vallarins. Miðarnir á Mexíkó leikinn í San Fransisco eru mun ódýrari en þar er ódýrasti miðinn á 40 dollara eða rétt rúmlega fjögur þúsund krónur. Miðar í VIP sæti á þeim leik kosta 300 dollara eða rúmlega 30 þúsund krónur. Þetta eru síðustu æfingaleikir íslenska landsliðsins áður en landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson velur 23 manna leikmannahópurinn sinn fyrir HM í Rússlandi í sumar. Mikilvægi leikjanna er því mikið fyrir leikmenn sem eru á brúninni. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Sjá meira
Síðasti möguleiki fyrir íslensku landsliðsmennina að vinna sér sæti í HM-hópnum með góðri frammistöðu í vináttulandsleikjum verður í tveimur leikjum íslenska landsliðsins í Bandaríkjunum í lok mars. Íslenska liðið mætir þá Mexíkó og Peru en þetta verða líka fyrstu landsleikir ársins 2018 þar sem Ísland mætir með fullt lið. Ticketmaster sér um sölu miðana á vináttulandsleik íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á móti Perú sem fer fram í New Jersey í lok mánaðarins. Hafliði Breiðfjörð á vefsíðunni fótbolti.net hefur kannað miðaverð á leikinn og komst að því að þessi miðar í boði á leikinn eru rándýrir. Leikur Íslands og Perú fer fram á Red Bull Arena í New Jersey en þessi völlur tekur „bara“ 25 þúsund manns í sæti. Ég segi bara af því að fjórum dögum fyrr spilar íslenska landsliðið á Levi's Stadium í San Fransisco sem tekur 68.500 manns í sæti. Ódýrasti miðinn á leikinn á móti Perú kostar 171 dollara eða 18 þúsund íslenskar. Það er miði fyrir aftan annað markið en það kostar 350 dollara, eða 36 þúsund krónur að fá miða við miðlínu vallarins. Miðarnir á Mexíkó leikinn í San Fransisco eru mun ódýrari en þar er ódýrasti miðinn á 40 dollara eða rétt rúmlega fjögur þúsund krónur. Miðar í VIP sæti á þeim leik kosta 300 dollara eða rúmlega 30 þúsund krónur. Þetta eru síðustu æfingaleikir íslenska landsliðsins áður en landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson velur 23 manna leikmannahópurinn sinn fyrir HM í Rússlandi í sumar. Mikilvægi leikjanna er því mikið fyrir leikmenn sem eru á brúninni.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Sjá meira