Nike í samstarf við Supreme og NBA Ritstjórn skrifar 6. mars 2018 13:30 Glamour/Skjáskot Það eru allir í sama liði í samstarfi Nike við Supreme og NBA. Íþróttafatnaður hefur undanfarið verið eitt helsta trendið, sama hvort þú stundir íþróttir eða ekki. Nú þykir alveg við hæfi og bara mjög flott að mæta í íþróttagallanum í vinnuna. Þessi lína er lítil, en inniheldur Nike Air Force 1 strigaskóna, stuttbuxur og treyjur og jakka, skreytt NBA-liðunum. Öllum þeirra, á sömu flíkinni. Mögulega ekki gott fyrir þá sem styðja bara sitt lið, en betra fyrir þá sem geta ekki gert upp hug sinn og halda með öllum þeirra. Línan fer í sölu þann 8. mars næstkomandi, á netinu og í verslunum í New York. Mest lesið Victoria hannar förðunarlínu fyrir Estée Lauder Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Taktu flugið með Chanel Glamour Í viðræðum um að leika Janis Joplin Glamour Fullt hús ævintýra Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour
Það eru allir í sama liði í samstarfi Nike við Supreme og NBA. Íþróttafatnaður hefur undanfarið verið eitt helsta trendið, sama hvort þú stundir íþróttir eða ekki. Nú þykir alveg við hæfi og bara mjög flott að mæta í íþróttagallanum í vinnuna. Þessi lína er lítil, en inniheldur Nike Air Force 1 strigaskóna, stuttbuxur og treyjur og jakka, skreytt NBA-liðunum. Öllum þeirra, á sömu flíkinni. Mögulega ekki gott fyrir þá sem styðja bara sitt lið, en betra fyrir þá sem geta ekki gert upp hug sinn og halda með öllum þeirra. Línan fer í sölu þann 8. mars næstkomandi, á netinu og í verslunum í New York.
Mest lesið Victoria hannar förðunarlínu fyrir Estée Lauder Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Taktu flugið með Chanel Glamour Í viðræðum um að leika Janis Joplin Glamour Fullt hús ævintýra Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour