Nike í samstarf við Supreme og NBA Ritstjórn skrifar 6. mars 2018 13:30 Glamour/Skjáskot Það eru allir í sama liði í samstarfi Nike við Supreme og NBA. Íþróttafatnaður hefur undanfarið verið eitt helsta trendið, sama hvort þú stundir íþróttir eða ekki. Nú þykir alveg við hæfi og bara mjög flott að mæta í íþróttagallanum í vinnuna. Þessi lína er lítil, en inniheldur Nike Air Force 1 strigaskóna, stuttbuxur og treyjur og jakka, skreytt NBA-liðunum. Öllum þeirra, á sömu flíkinni. Mögulega ekki gott fyrir þá sem styðja bara sitt lið, en betra fyrir þá sem geta ekki gert upp hug sinn og halda með öllum þeirra. Línan fer í sölu þann 8. mars næstkomandi, á netinu og í verslunum í New York. Mest lesið Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour
Það eru allir í sama liði í samstarfi Nike við Supreme og NBA. Íþróttafatnaður hefur undanfarið verið eitt helsta trendið, sama hvort þú stundir íþróttir eða ekki. Nú þykir alveg við hæfi og bara mjög flott að mæta í íþróttagallanum í vinnuna. Þessi lína er lítil, en inniheldur Nike Air Force 1 strigaskóna, stuttbuxur og treyjur og jakka, skreytt NBA-liðunum. Öllum þeirra, á sömu flíkinni. Mögulega ekki gott fyrir þá sem styðja bara sitt lið, en betra fyrir þá sem geta ekki gert upp hug sinn og halda með öllum þeirra. Línan fer í sölu þann 8. mars næstkomandi, á netinu og í verslunum í New York.
Mest lesið Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour