Túperað hár hjá Miu Miu Ritstjórn skrifar 7. mars 2018 13:00 Glamour/Getty Tískusýning Miu Miu var ein sú síðasta á tískuvikunni í París og varð engin fyrir vonbrigðum með þessa sýningu. Miuccia Prada, listrænn stjórnandi merkisins, túlkar konurnar alltaf á svo skemmtilegan hátt og kemur með ferskan andblæ á hverri tískuviku. Hárið á tískupallinum vakti mikla athygli, en það var rosalega mikið túperað. Augnmálningin var líka áberandi, þar sem svartur og þykkur augnblýantur prýddi hverja fyrirsætu. Verða þetta aðal förðunar - og hártrend haustsins? Kannski ekki svona ýkt, vonum ekki. Mest lesið Hlín Reykdal gerir nisti fyrir Göngum saman Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour
Tískusýning Miu Miu var ein sú síðasta á tískuvikunni í París og varð engin fyrir vonbrigðum með þessa sýningu. Miuccia Prada, listrænn stjórnandi merkisins, túlkar konurnar alltaf á svo skemmtilegan hátt og kemur með ferskan andblæ á hverri tískuviku. Hárið á tískupallinum vakti mikla athygli, en það var rosalega mikið túperað. Augnmálningin var líka áberandi, þar sem svartur og þykkur augnblýantur prýddi hverja fyrirsætu. Verða þetta aðal förðunar - og hártrend haustsins? Kannski ekki svona ýkt, vonum ekki.
Mest lesið Hlín Reykdal gerir nisti fyrir Göngum saman Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour