Frá tískupallinum og á Óskarinn Ritstjórn skrifar 7. mars 2018 14:00 Glamour/Getty Það er alltaf gaman að sjá flíkur frá tískupallinum á öðrum viðburðum, og þótti okkur sérstaklega gaman að sjá söngkonuna Ciara í flík sem Bella Hadid gerði ansi fræga á tískupalli Alexandre Vauthier. Kjóllinn er dökkgrænn og mjög dramatískur, þar sem mikið efni er notað yfir aðra ermina og svo niður eftir gólfinu. Stíliseringin var sú sama hjá Ciara og á tískupallinum, og verður að segjast að þetta hafi tekist vel til hjá söngkonunni amerísku. Einfaldir skór og skartgripir voru svo hafðir við kjólinn. Þetta er flík sem mjög erfitt er að bera og láta líta vel út, en það tekst jafn vel hjá þeim báðum. Bella Hadid vakti mikla athygli í kjólnum, en hér er hún baksviðs á sýningu Alexandre Vauthier, sem er hönnuður kjólsins. Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Glamour Blómarósir og silfurklæði hjá Chanel Glamour Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour
Það er alltaf gaman að sjá flíkur frá tískupallinum á öðrum viðburðum, og þótti okkur sérstaklega gaman að sjá söngkonuna Ciara í flík sem Bella Hadid gerði ansi fræga á tískupalli Alexandre Vauthier. Kjóllinn er dökkgrænn og mjög dramatískur, þar sem mikið efni er notað yfir aðra ermina og svo niður eftir gólfinu. Stíliseringin var sú sama hjá Ciara og á tískupallinum, og verður að segjast að þetta hafi tekist vel til hjá söngkonunni amerísku. Einfaldir skór og skartgripir voru svo hafðir við kjólinn. Þetta er flík sem mjög erfitt er að bera og láta líta vel út, en það tekst jafn vel hjá þeim báðum. Bella Hadid vakti mikla athygli í kjólnum, en hér er hún baksviðs á sýningu Alexandre Vauthier, sem er hönnuður kjólsins.
Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Glamour Blómarósir og silfurklæði hjá Chanel Glamour Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour