Draumakápur hjá Loewe Ritstjórn skrifar 8. mars 2018 12:00 Glamour/Getty Yfirhafnir fyrir öll tilefni voru í aðalhlutverki hjá Jonathan Anderson, listrænum stjórnanda tískuhússins Loewe. Allt frá leðurkápum yfir í vel sniðna dragtarjakka, þessi lína hefur að geyma allar þær yfirhafnir sem okkur dreymir um á haustin. Við Íslendingar þurfum nefnilega að eiga góða yfirhöfn. Í haust skulum við horfa til brúna litarins, því hann passar við allt og gerir gráa daga aðeins litríkari. Þó að bjart sé úti núna þá þurfum við ennþá á góðri yfirhöfn að halda, og við værum alveg til í þessar frá Loewe. Mest lesið Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Svarthvítar hetjur Dior Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Ég er glamorous! Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour
Yfirhafnir fyrir öll tilefni voru í aðalhlutverki hjá Jonathan Anderson, listrænum stjórnanda tískuhússins Loewe. Allt frá leðurkápum yfir í vel sniðna dragtarjakka, þessi lína hefur að geyma allar þær yfirhafnir sem okkur dreymir um á haustin. Við Íslendingar þurfum nefnilega að eiga góða yfirhöfn. Í haust skulum við horfa til brúna litarins, því hann passar við allt og gerir gráa daga aðeins litríkari. Þó að bjart sé úti núna þá þurfum við ennþá á góðri yfirhöfn að halda, og við værum alveg til í þessar frá Loewe.
Mest lesið Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Svarthvítar hetjur Dior Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Ég er glamorous! Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour