Draumakápur hjá Loewe Ritstjórn skrifar 8. mars 2018 12:00 Glamour/Getty Yfirhafnir fyrir öll tilefni voru í aðalhlutverki hjá Jonathan Anderson, listrænum stjórnanda tískuhússins Loewe. Allt frá leðurkápum yfir í vel sniðna dragtarjakka, þessi lína hefur að geyma allar þær yfirhafnir sem okkur dreymir um á haustin. Við Íslendingar þurfum nefnilega að eiga góða yfirhöfn. Í haust skulum við horfa til brúna litarins, því hann passar við allt og gerir gráa daga aðeins litríkari. Þó að bjart sé úti núna þá þurfum við ennþá á góðri yfirhöfn að halda, og við værum alveg til í þessar frá Loewe. Mest lesið Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Skilaboð til allra tísku-unnenda! Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour
Yfirhafnir fyrir öll tilefni voru í aðalhlutverki hjá Jonathan Anderson, listrænum stjórnanda tískuhússins Loewe. Allt frá leðurkápum yfir í vel sniðna dragtarjakka, þessi lína hefur að geyma allar þær yfirhafnir sem okkur dreymir um á haustin. Við Íslendingar þurfum nefnilega að eiga góða yfirhöfn. Í haust skulum við horfa til brúna litarins, því hann passar við allt og gerir gráa daga aðeins litríkari. Þó að bjart sé úti núna þá þurfum við ennþá á góðri yfirhöfn að halda, og við værum alveg til í þessar frá Loewe.
Mest lesið Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Skilaboð til allra tísku-unnenda! Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour