Upp með sólgleraugun Ritstjórn skrifar 10. mars 2018 08:00 Glamour/Getty Því minni því betri - það er mottó sólgleraugnatískunnar í ár og gestir tískuvikunnar í París hikuðu ekki við að skarta þessu trendi um leið og sú gula lét sjá sig. Lítil sólgleraugu og jafnvel umgjarðir með svokölluðu kattarsniði (e.cat eye) voru áberandi og að okkar mati er þetta trend þar sem flestir ættu að finna sér eitthvað við hæfi. Svört, hvít og rauð - sólgleraugu er fylgihlutur á frekar breiðu verðbili og eitthvað sem flestir geta leyft sér að endurnýja fyrir sumarið. Fáum innblástur frá þessum dömum hér. Mest lesið Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour
Því minni því betri - það er mottó sólgleraugnatískunnar í ár og gestir tískuvikunnar í París hikuðu ekki við að skarta þessu trendi um leið og sú gula lét sjá sig. Lítil sólgleraugu og jafnvel umgjarðir með svokölluðu kattarsniði (e.cat eye) voru áberandi og að okkar mati er þetta trend þar sem flestir ættu að finna sér eitthvað við hæfi. Svört, hvít og rauð - sólgleraugu er fylgihlutur á frekar breiðu verðbili og eitthvað sem flestir geta leyft sér að endurnýja fyrir sumarið. Fáum innblástur frá þessum dömum hér.
Mest lesið Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour