Reyndu að grípa nef eldflaugarinnar með risastóru neti Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. febrúar 2018 15:29 Mr. Steven í allri sinni dýrð. Elon Musk Bandaríska geimferðafyrirtækið SpaceX skaut á loft Falcon 9 eldflaug fyrr í dag. Bátur með risastóru neti var gerður út til þess að reyna að grípa nef eldflaugarinnar. Eldflaugin sem notuð var til þess að koma gervihnetti fyrir spænska herinn á braut um jörðu hafði áður verið notuð og því var ekki gerð tilraun til þess að láta eldflaugina lenda á jörðu niðri, líkt og svo oft áður hefur verið gert. Nef eldflaugarinnar er þó rándýrt og var leitað leiða til þess að koma því aftur til jarðar í heilu lagi. Elon Musk, forstjóri SpaceX, birti myndina sem sjá má hér að ofan á Instagram af hátæknilegri lausn fyrirtækisins við að grípa nefið er það féll til jarðar. Nefið var útbúið innbyggðum hreyflum og leiðsögukerfi sem stýra átti nefinu í rétta átt. Mr. Steven, sérlegt skip SpaceX, sem útbúið er gríðarstóru neti sem átti að grípa nefið var svo sent á þær slóðir þar sem reiknað var með að nefið myndi lenda. Tilraunin mistókst en á Twitter segir Musk að nefið hefði lent í sjónum nokkur hundruð metra frá Mr. Steven. Segir hann að nefið sé nokkuð heillegt auk þess sem að netið ætti að geta gripið nefið í næstu tilraun, verði nefið útbúið stærri fallhlífum. Going to try to catch the giant fairing (nosecone) of Falcon 9 as it falls back from space at about eight times the speed of sound. It has onboard thrusters and a guidance system to bring it through the atmosphere intact, then releases a parafoil and our ship, named Mr. Steven, with basically a giant catcher's mitt welded on, tries to catch it. A post shared by Elon Musk (@elonmusk) on Feb 22, 2018 at 6:07am PST Missed by a few hundred meters, but fairing landed intact in water. Should be able catch it with slightly bigger chutes to slow down descent.— Elon Musk (@elonmusk) February 22, 2018 Falcon fairing half as seen from our catcher's mitt in boat form, Mr. Steven. No apparent damage from reentry and splashdown. A post shared by Elon Musk (@elonmusk) on Feb 22, 2018 at 7:36am PST SpaceX Tengdar fréttir Bein útsending: Fyrsta geimskot SpaceX frá því að Stjörnumaðurinn fór út í geim Bandaríska geimferðafyrirtækið SpaceX mun skjóta Falcon 9 eldflaug á loft í dag. Um borð er gervihnöttur fyrir spænska herinn. 22. febrúar 2018 14:00 Mest lesið Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore Sjá meira
Bandaríska geimferðafyrirtækið SpaceX skaut á loft Falcon 9 eldflaug fyrr í dag. Bátur með risastóru neti var gerður út til þess að reyna að grípa nef eldflaugarinnar. Eldflaugin sem notuð var til þess að koma gervihnetti fyrir spænska herinn á braut um jörðu hafði áður verið notuð og því var ekki gerð tilraun til þess að láta eldflaugina lenda á jörðu niðri, líkt og svo oft áður hefur verið gert. Nef eldflaugarinnar er þó rándýrt og var leitað leiða til þess að koma því aftur til jarðar í heilu lagi. Elon Musk, forstjóri SpaceX, birti myndina sem sjá má hér að ofan á Instagram af hátæknilegri lausn fyrirtækisins við að grípa nefið er það féll til jarðar. Nefið var útbúið innbyggðum hreyflum og leiðsögukerfi sem stýra átti nefinu í rétta átt. Mr. Steven, sérlegt skip SpaceX, sem útbúið er gríðarstóru neti sem átti að grípa nefið var svo sent á þær slóðir þar sem reiknað var með að nefið myndi lenda. Tilraunin mistókst en á Twitter segir Musk að nefið hefði lent í sjónum nokkur hundruð metra frá Mr. Steven. Segir hann að nefið sé nokkuð heillegt auk þess sem að netið ætti að geta gripið nefið í næstu tilraun, verði nefið útbúið stærri fallhlífum. Going to try to catch the giant fairing (nosecone) of Falcon 9 as it falls back from space at about eight times the speed of sound. It has onboard thrusters and a guidance system to bring it through the atmosphere intact, then releases a parafoil and our ship, named Mr. Steven, with basically a giant catcher's mitt welded on, tries to catch it. A post shared by Elon Musk (@elonmusk) on Feb 22, 2018 at 6:07am PST Missed by a few hundred meters, but fairing landed intact in water. Should be able catch it with slightly bigger chutes to slow down descent.— Elon Musk (@elonmusk) February 22, 2018 Falcon fairing half as seen from our catcher's mitt in boat form, Mr. Steven. No apparent damage from reentry and splashdown. A post shared by Elon Musk (@elonmusk) on Feb 22, 2018 at 7:36am PST
SpaceX Tengdar fréttir Bein útsending: Fyrsta geimskot SpaceX frá því að Stjörnumaðurinn fór út í geim Bandaríska geimferðafyrirtækið SpaceX mun skjóta Falcon 9 eldflaug á loft í dag. Um borð er gervihnöttur fyrir spænska herinn. 22. febrúar 2018 14:00 Mest lesið Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore Sjá meira
Bein útsending: Fyrsta geimskot SpaceX frá því að Stjörnumaðurinn fór út í geim Bandaríska geimferðafyrirtækið SpaceX mun skjóta Falcon 9 eldflaug á loft í dag. Um borð er gervihnöttur fyrir spænska herinn. 22. febrúar 2018 14:00