Kostnaðarsöm starfslok stjórnenda Skeljungs Sigurður Mikael Jónsson skrifar 23. febrúar 2018 06:00 Valgeir M. Baldursson, fyrrverandi forstjóri Skeljungs. Breytingar á skipulagi og framkvæmdastjórn Skeljungs á síðasta ári, sem fólu meðal annars í sér að skipta um forstjóra og fækka framkvæmdastjórum um tvo, kostuðu fyrirtækið á annað hundrað milljónir samkvæmt nýbirtum ársreikningi olíufélagsins. Hendrik Egholm settist í forstjórastól Skeljungs 1. október síðastliðinn í stað Valgeirs M. Baldurssonar. Tilkynnt var um starfslok Valgeirs í byrjun september í fyrra en tæpri viku síðar var tilkynnt um ráðningu hans sem framkvæmdastjóra fjárfestinga og reksturs hjá tryggingafélaginu VÍS. Í yfirliti yfir laun og hlunnindi stjórnenda Skeljungs kemur fram að laun Valgeirs hafi á síðasta ári numið 103 milljónum króna samanborið við 44 milljónir árið 2016. Skýringin við laun forstjórans fyrrverandi er að gjaldfærð hafi verið áætluð laun og launatengd gjöld vegna starfsloka hans. Miðað við laun forstjórans árið áður nam kostnaður við starfslok hans 59 milljónum, eða sem nemur mánaðarlaunum hans í um 16 mánuði. Gjaldfærður kostnaður vegna starfsloka framkvæmdastjóranna tveggja, miðað við fyrra ár, nam samtals 73 milljónum. Alls nam því kostnaður Skeljungs vegna starfsloka stjórnendanna um 132 milljónum króna. Fram kemur í ársreikningnum að 97 milljónir króna vegna starfsloka forstjórans fyrrverandi og framkvæmdastjóranna tveggja hafi verið ógreiddar í árslok 2017. Skeljungur hagnaðist um 1.143 milljónir í fyrra samanborið við 1.262 milljónir árið 2016 en afkoman er sögð lituð af einskiptiskostnaði vegna breytinga í rekstri sem samtals hafi numið 248 milljónum króna á árinu. Birtist í Fréttablaðinu Vistaskipti Mest lesið Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Viðskipti erlent Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Viðskipti innlent Ríkið eignast hlut í Norwegian Viðskipti erlent Myglulaust, einangrandi og hagkvæmt byggingarefni Samstarf Hrósæfingar fyrir vinnustaði, gryfjur og góð ráð Atvinnulíf Hækkanir á Asíumörkuðum Viðskipti erlent Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Viðskipti erlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Svandís tekur við Fastus lausnum Viðskipti innlent Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Sjá meira
Breytingar á skipulagi og framkvæmdastjórn Skeljungs á síðasta ári, sem fólu meðal annars í sér að skipta um forstjóra og fækka framkvæmdastjórum um tvo, kostuðu fyrirtækið á annað hundrað milljónir samkvæmt nýbirtum ársreikningi olíufélagsins. Hendrik Egholm settist í forstjórastól Skeljungs 1. október síðastliðinn í stað Valgeirs M. Baldurssonar. Tilkynnt var um starfslok Valgeirs í byrjun september í fyrra en tæpri viku síðar var tilkynnt um ráðningu hans sem framkvæmdastjóra fjárfestinga og reksturs hjá tryggingafélaginu VÍS. Í yfirliti yfir laun og hlunnindi stjórnenda Skeljungs kemur fram að laun Valgeirs hafi á síðasta ári numið 103 milljónum króna samanborið við 44 milljónir árið 2016. Skýringin við laun forstjórans fyrrverandi er að gjaldfærð hafi verið áætluð laun og launatengd gjöld vegna starfsloka hans. Miðað við laun forstjórans árið áður nam kostnaður við starfslok hans 59 milljónum, eða sem nemur mánaðarlaunum hans í um 16 mánuði. Gjaldfærður kostnaður vegna starfsloka framkvæmdastjóranna tveggja, miðað við fyrra ár, nam samtals 73 milljónum. Alls nam því kostnaður Skeljungs vegna starfsloka stjórnendanna um 132 milljónum króna. Fram kemur í ársreikningnum að 97 milljónir króna vegna starfsloka forstjórans fyrrverandi og framkvæmdastjóranna tveggja hafi verið ógreiddar í árslok 2017. Skeljungur hagnaðist um 1.143 milljónir í fyrra samanborið við 1.262 milljónir árið 2016 en afkoman er sögð lituð af einskiptiskostnaði vegna breytinga í rekstri sem samtals hafi numið 248 milljónum króna á árinu.
Birtist í Fréttablaðinu Vistaskipti Mest lesið Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Viðskipti erlent Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Viðskipti innlent Ríkið eignast hlut í Norwegian Viðskipti erlent Myglulaust, einangrandi og hagkvæmt byggingarefni Samstarf Hrósæfingar fyrir vinnustaði, gryfjur og góð ráð Atvinnulíf Hækkanir á Asíumörkuðum Viðskipti erlent Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Viðskipti erlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Svandís tekur við Fastus lausnum Viðskipti innlent Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Sjá meira