Vilja skylda foreldra til að láta bólusetja börn Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. febrúar 2018 09:59 Ekki eru allir sammála um það hvort það eigi að vera skylda fyrir foreldra að láta bólusetja börn. Vísir/Vilhelm Norski Verkamannaflokkurinn telur að setja þurfi bólusetningar barna í lög. „Við teljum að það sé kominn tími til að taka það skref,“ segir Tuva Moflag meðlimur flokksins en hún er einnig meðlimur í heilbrigðisnefnd þingsins. Hún telur mjög alvarlegt að sumir foreldrar geri börnin sín berskjölduð fyrir hættunum sem fylgja því að vera óbólusett. Í þessari viku voru greind þrjú mislingatilfelli í austurhluta Noregs en allir einstaklingarnir höfðu verið á ferðalagi erlendis, enginn þeirra var bólusettur. Samkvæmt frétt norska ríkisútvarpsins NRK er bólusetningartíðnin í Noregi þannig að 95,9 prósent tveggja ára barna í landinu voru bólusett samkvæmt tölum frá árinu 2016 en viðmið Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar er að 95 prósent ættu að vera bólusett. Samkvæmt frétt NRK hefur Verkamannaflokkurinn lagt til að sem tilraunaverkefni verði bólusetningar gerðar að skyldu í Osló. Það er ekki ljóst hvort þetta frumvarp fái stuðning annarra flokka en mörgum finnst að með þessu sé of langt gengið. NRK hefur eftir Høyres Sveinung Stensland í heilbrigðisnefndinni að bólusetningarkerfið þurfi að vera „byggt á trausti.“ Åse Michaelsen lýðheilsuráðherra hefur einnig látið í ljós efasemdir um frumvarpið. Verkamannaflokkurinn leggur ekki til að foreldrum sem láta ekki bólusetja börnin sín verði refsað. Verður einfaldlega aðhald með þeim foreldrum og telur Moflag að það verði nóg til að hafa áhrif. Gagnrýnendur telja að þvinganir sem þessar gætu haft öfug áhrif, fleiri foreldrar láti bólusetja börn þegar það er þeirra val. Tengdar fréttir Fjögurra vikna íslensk stúlka hætt komin vegna kíghósta Foreldrar Ástu Aðalheiðar segja frá veikindum hennar til þess að minna fólk á mikilvægi bólusetninga, en kíghóstasmitið kom líklega frá vinafólki þeirra sem valdi að láta ekki bólusetja börnin sín. 8. febrúar 2018 10:00 Mest lesið Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Fleiri fréttir Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Sjá meira
Norski Verkamannaflokkurinn telur að setja þurfi bólusetningar barna í lög. „Við teljum að það sé kominn tími til að taka það skref,“ segir Tuva Moflag meðlimur flokksins en hún er einnig meðlimur í heilbrigðisnefnd þingsins. Hún telur mjög alvarlegt að sumir foreldrar geri börnin sín berskjölduð fyrir hættunum sem fylgja því að vera óbólusett. Í þessari viku voru greind þrjú mislingatilfelli í austurhluta Noregs en allir einstaklingarnir höfðu verið á ferðalagi erlendis, enginn þeirra var bólusettur. Samkvæmt frétt norska ríkisútvarpsins NRK er bólusetningartíðnin í Noregi þannig að 95,9 prósent tveggja ára barna í landinu voru bólusett samkvæmt tölum frá árinu 2016 en viðmið Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar er að 95 prósent ættu að vera bólusett. Samkvæmt frétt NRK hefur Verkamannaflokkurinn lagt til að sem tilraunaverkefni verði bólusetningar gerðar að skyldu í Osló. Það er ekki ljóst hvort þetta frumvarp fái stuðning annarra flokka en mörgum finnst að með þessu sé of langt gengið. NRK hefur eftir Høyres Sveinung Stensland í heilbrigðisnefndinni að bólusetningarkerfið þurfi að vera „byggt á trausti.“ Åse Michaelsen lýðheilsuráðherra hefur einnig látið í ljós efasemdir um frumvarpið. Verkamannaflokkurinn leggur ekki til að foreldrum sem láta ekki bólusetja börnin sín verði refsað. Verður einfaldlega aðhald með þeim foreldrum og telur Moflag að það verði nóg til að hafa áhrif. Gagnrýnendur telja að þvinganir sem þessar gætu haft öfug áhrif, fleiri foreldrar láti bólusetja börn þegar það er þeirra val.
Tengdar fréttir Fjögurra vikna íslensk stúlka hætt komin vegna kíghósta Foreldrar Ástu Aðalheiðar segja frá veikindum hennar til þess að minna fólk á mikilvægi bólusetninga, en kíghóstasmitið kom líklega frá vinafólki þeirra sem valdi að láta ekki bólusetja börnin sín. 8. febrúar 2018 10:00 Mest lesið Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Fleiri fréttir Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Sjá meira
Fjögurra vikna íslensk stúlka hætt komin vegna kíghósta Foreldrar Ástu Aðalheiðar segja frá veikindum hennar til þess að minna fólk á mikilvægi bólusetninga, en kíghóstasmitið kom líklega frá vinafólki þeirra sem valdi að láta ekki bólusetja börnin sín. 8. febrúar 2018 10:00