Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Ritstjórn skrifar 24. febrúar 2018 10:45 Glamour/Getty Alessandro Michele, listrænn stjórnandi Gucci, segir styrk krakkana sem barist hafa fyrir breytingum á byssulöggjöfinni í Bandaríkjunum haft mikil áhrif á sig. Þess vegna hefur Gucci ákveðið að gefa hálfa milljón bandaríkjadala, eða um fimmtíu-milljónir íslenskra króna til styrktar mótmælagöngunni sem verður í Washington í mars, sem ber nafnið ,,March for Our Lives." ,,Við stöndum með March for Our Lives og þeim óhræddu nemendum sem krefjast þess að líf þeirra og öryggi séu í fyrirrúmi," segir ítalska tískuhúsið í yfirlýsingu um málið. Það er spurning hvort að fleiri fyrirtæki og jafnvel tískuhús taki þetta til fyrirmyndar. Mest lesið Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour
Alessandro Michele, listrænn stjórnandi Gucci, segir styrk krakkana sem barist hafa fyrir breytingum á byssulöggjöfinni í Bandaríkjunum haft mikil áhrif á sig. Þess vegna hefur Gucci ákveðið að gefa hálfa milljón bandaríkjadala, eða um fimmtíu-milljónir íslenskra króna til styrktar mótmælagöngunni sem verður í Washington í mars, sem ber nafnið ,,March for Our Lives." ,,Við stöndum með March for Our Lives og þeim óhræddu nemendum sem krefjast þess að líf þeirra og öryggi séu í fyrirrúmi," segir ítalska tískuhúsið í yfirlýsingu um málið. Það er spurning hvort að fleiri fyrirtæki og jafnvel tískuhús taki þetta til fyrirmyndar.
Mest lesið Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour