Nýtt hár Kim Kardashian Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2018 21:00 Glamour/Getty Það eru oft miklar breytingar á fatastíl Kim Kardashian, og er hún orðin ein helsta tískufyrirmynd dagsins í dag. Í vikunni sást hún hins vegar með nýja hárgreiðslu, en þá hafði hún litað hárið sitt bleikt. Einnig klæddist hún snákaskinnsstígvélum og mjög stórum jakka. Það má búast við að bleikt hár verði mjög stórt trend eins og allt sem hún klæðist og gerir. Mest lesið Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna birtar Glamour Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Glamour Fangaði augnblikin á Instagram fyrir Vogue Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Besta bjútí grínið Glamour
Það eru oft miklar breytingar á fatastíl Kim Kardashian, og er hún orðin ein helsta tískufyrirmynd dagsins í dag. Í vikunni sást hún hins vegar með nýja hárgreiðslu, en þá hafði hún litað hárið sitt bleikt. Einnig klæddist hún snákaskinnsstígvélum og mjög stórum jakka. Það má búast við að bleikt hár verði mjög stórt trend eins og allt sem hún klæðist og gerir.
Mest lesið Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna birtar Glamour Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Glamour Fangaði augnblikin á Instagram fyrir Vogue Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Besta bjútí grínið Glamour