Ronaldo hefur ekki sömu áhyggjur af HM og Messi: „Gæti hætt sáttur og stoltur í dag“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2018 08:00 Cristiano Ronaldo í leiknum á móti Íslandi á EM í Frakklandi. Vísir/Getty Margir knattspyrnuspekingar líta svo á að Lionel Messi þurfi að vinna heimsmeistaratitilinn með Argentínu til að geta komið sem greina sem besti leikmaður sögunnar. Cristiano Ronaldo hefur hinsvegar ekki miklar áhyggjur af því hvort hann vinni eða vinni ekki HM. Að hans mati er ferill hans þegar fullkominn. Cristiano Ronaldo segir að allir sínir fóboltadraumar hafi þegar ræst og hann gæti glaður lagt fótboltaskóna upp á hillu. Cristiano Ronaldo er orðinn 33 ára gamall og hefur unnið allt með félagsliðum sínum og nær öll einstaklingsverðlaun í boði. Hann varð líka Evrópumeistari með Portúgal sumarið 2016. Ronaldo hefur hinsvegar aldrei unnið HM, hann hefur aldrei spilað úrslitaleik á HM og stærsti HM-leikur hans á ferlinum til þessa var undanúrslitaleikur á móti Frakklandi á HM 2006. „Ég dreymdi aldrei um að vinna fimm gullbolta. Ef ég þyrfti að leggja skóna á hilluna í dag þá væri ég fullkomlega sáttur. Ég hef unnið allt,“ sagði Cristiano Ronaldo í viðtali við brasilísku Youtube-síðuna Desimpedidos. „Ef ég vinn einn, tvo eða þrjá gullbolta í viðbót þá yrði ég ánægður en ég bara þegar búinn að vinna fimm.“ sagði Ronaldo sem var þá spurður hvort að það væri ekki draumur að vinna HM? „Ef ég segi alveg eins og er þá á ég ekki fleiri drauma. Ég hef afrekað allt í fóboltanum sem mig dreymdi um. Ég hef afrekað svo mikið að ég á enga drauma lengur,“ sagði Ronaldo. „Ef þú ert að spyrja mig um hvort ég vil halda áfram að vinna þá vil ég það auðvitað. Auðvitað myndi ég elska það að vinna heimsmeistaratitilinn en ef ferillinn minn endaði í dag þá væri ég mjög stoltur af honum. Ég hélt aldrei að ég ætti svona flottan feril,“ sagði Ronaldo. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Fleiri fréttir Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Sjá meira
Margir knattspyrnuspekingar líta svo á að Lionel Messi þurfi að vinna heimsmeistaratitilinn með Argentínu til að geta komið sem greina sem besti leikmaður sögunnar. Cristiano Ronaldo hefur hinsvegar ekki miklar áhyggjur af því hvort hann vinni eða vinni ekki HM. Að hans mati er ferill hans þegar fullkominn. Cristiano Ronaldo segir að allir sínir fóboltadraumar hafi þegar ræst og hann gæti glaður lagt fótboltaskóna upp á hillu. Cristiano Ronaldo er orðinn 33 ára gamall og hefur unnið allt með félagsliðum sínum og nær öll einstaklingsverðlaun í boði. Hann varð líka Evrópumeistari með Portúgal sumarið 2016. Ronaldo hefur hinsvegar aldrei unnið HM, hann hefur aldrei spilað úrslitaleik á HM og stærsti HM-leikur hans á ferlinum til þessa var undanúrslitaleikur á móti Frakklandi á HM 2006. „Ég dreymdi aldrei um að vinna fimm gullbolta. Ef ég þyrfti að leggja skóna á hilluna í dag þá væri ég fullkomlega sáttur. Ég hef unnið allt,“ sagði Cristiano Ronaldo í viðtali við brasilísku Youtube-síðuna Desimpedidos. „Ef ég vinn einn, tvo eða þrjá gullbolta í viðbót þá yrði ég ánægður en ég bara þegar búinn að vinna fimm.“ sagði Ronaldo sem var þá spurður hvort að það væri ekki draumur að vinna HM? „Ef ég segi alveg eins og er þá á ég ekki fleiri drauma. Ég hef afrekað allt í fóboltanum sem mig dreymdi um. Ég hef afrekað svo mikið að ég á enga drauma lengur,“ sagði Ronaldo. „Ef þú ert að spyrja mig um hvort ég vil halda áfram að vinna þá vil ég það auðvitað. Auðvitað myndi ég elska það að vinna heimsmeistaratitilinn en ef ferillinn minn endaði í dag þá væri ég mjög stoltur af honum. Ég hélt aldrei að ég ætti svona flottan feril,“ sagði Ronaldo.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Fleiri fréttir Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Sjá meira