Stuttir kjólar og himinháir skór Ritstjórn skrifar 28. febrúar 2018 10:30 Glamour/Getty Sýning Saint Laurent var haldin í París í gær, rétt við Eiffell-turninn. Anthony Vaccarello, listrænn stjórnandi tískuhússins, var aldeilis samkvæmur sjálfum sér, þar sem stutti kjóllinn, langir leggir og jakkafatajakkar fengu að njóta sín. Kjólarnir eru algjörlega í það stysta, og er verið að hugsa um að hrífa yngri kynslóðina. Flottar flíkur eru inn á milli, eins og jakkar úr velúr og flottir gegnsæir toppar. Há stígvél með þykkum botni og silfursylgju á hliðinni voru mjög áberandi, og má treysta því að þeir verði vinsælir í haust. Skoðaðu sýningu Saint Laurent hér fyrir neðan. Mest lesið Gervihöfuð og drekar á sýningu Gucci Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Beyoncé gerir gervitattú Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Louis Vuitton x Supreme Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour
Sýning Saint Laurent var haldin í París í gær, rétt við Eiffell-turninn. Anthony Vaccarello, listrænn stjórnandi tískuhússins, var aldeilis samkvæmur sjálfum sér, þar sem stutti kjóllinn, langir leggir og jakkafatajakkar fengu að njóta sín. Kjólarnir eru algjörlega í það stysta, og er verið að hugsa um að hrífa yngri kynslóðina. Flottar flíkur eru inn á milli, eins og jakkar úr velúr og flottir gegnsæir toppar. Há stígvél með þykkum botni og silfursylgju á hliðinni voru mjög áberandi, og má treysta því að þeir verði vinsælir í haust. Skoðaðu sýningu Saint Laurent hér fyrir neðan.
Mest lesið Gervihöfuð og drekar á sýningu Gucci Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Beyoncé gerir gervitattú Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Louis Vuitton x Supreme Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour