FARC setur kosningabaráttu sína á ís vegna ofbeldis og mótmæla Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 10. febrúar 2018 08:00 Rodrigo Londono, forsetaframbjóðandi FARC. Fréttablaðið/epa Kólumbía Kólumbíski stjórnmálaflokkurinn FARC, áður samtök uppreisnarmanna, tilkynnti í gær um að kosningabarátta flokksins fyrir forseta- og þingkosningar hefði verið sett á ís af öryggisástæðum. Var það gert vegna þess að mótmælendur hafa ítrekað truflað baráttufundi frambjóðenda og jafnvel komið í veg fyrir þá. Flokkurinn var stofnaður í fyrra eftir að hersveitir FARC lögðu niður vopn í kjölfar friðarsamninga við ríkisstjórnina. Markaði það endalok 52 ára langs stríðs á milli FARC og kólumbíska ríkisins. Samkvæmt Reuters er mikill fjöldi Kólumbíumanna afar ósáttur við flokkinn enda voru FARC-liðar alræmdir fyrir mannrán og sprengjuárásir í stríðinu. Stuðningur við flokkinn mælist tvö prósent í könnunum en flokksmenn hafa einna helst talað fyrir því að útrýma fátækt. „Eins og er höfum við ákveðið að fresta öllum samkomum þar til hægt verður að tryggja öryggi frambjóðenda og starfsmanna. Við biðlum til annarra flokka um að hafna alfarið ofbeldi og mótmælum sem þessum,“ sagði Pablo Catatumbo, leiðtogi flokksins, í gær. Stuðningur við forsetaframboð FARC-liðans Rodrigo Londono mælist enn minni, eða 1,6 prósent í nýrri könnun kólumbíska tímaritsins Semana. Mestur stuðningur mælist við framboð Gustavo Petro, fyrrverandi borgarstjóra Bogotá. Birtist í Fréttablaðinu Kólumbía Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Lögreglan leitar manns Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Fleiri fréttir Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Sjá meira
Kólumbía Kólumbíski stjórnmálaflokkurinn FARC, áður samtök uppreisnarmanna, tilkynnti í gær um að kosningabarátta flokksins fyrir forseta- og þingkosningar hefði verið sett á ís af öryggisástæðum. Var það gert vegna þess að mótmælendur hafa ítrekað truflað baráttufundi frambjóðenda og jafnvel komið í veg fyrir þá. Flokkurinn var stofnaður í fyrra eftir að hersveitir FARC lögðu niður vopn í kjölfar friðarsamninga við ríkisstjórnina. Markaði það endalok 52 ára langs stríðs á milli FARC og kólumbíska ríkisins. Samkvæmt Reuters er mikill fjöldi Kólumbíumanna afar ósáttur við flokkinn enda voru FARC-liðar alræmdir fyrir mannrán og sprengjuárásir í stríðinu. Stuðningur við flokkinn mælist tvö prósent í könnunum en flokksmenn hafa einna helst talað fyrir því að útrýma fátækt. „Eins og er höfum við ákveðið að fresta öllum samkomum þar til hægt verður að tryggja öryggi frambjóðenda og starfsmanna. Við biðlum til annarra flokka um að hafna alfarið ofbeldi og mótmælum sem þessum,“ sagði Pablo Catatumbo, leiðtogi flokksins, í gær. Stuðningur við forsetaframboð FARC-liðans Rodrigo Londono mælist enn minni, eða 1,6 prósent í nýrri könnun kólumbíska tímaritsins Semana. Mestur stuðningur mælist við framboð Gustavo Petro, fyrrverandi borgarstjóra Bogotá.
Birtist í Fréttablaðinu Kólumbía Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Lögreglan leitar manns Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Fleiri fréttir Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“