Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Ritstjórn skrifar 10. febrúar 2018 11:30 Glamour/Getty Þegar það er vetur, dimmt og kalt úti þá hættir manni til að sækja aftur og aftur í svarta litinn. En hvað með smá lit í annars gráan vetrardag? Götutískan í New York er svo sannarlega ekki svört þrátt fyrir mikinn kulda, en heitasti liturinn þar í borg er hvíti liturinn. Hvítar buxur eru ekki bara fyrir sumartímann, heldur er mjög flott að vera í hvítu frá toppi til táar. Farðu í eitthvað hvítt í dag, og vertu í stíl við snjóinn!Hvítt dress og ljósbrún kápa yfir. Hvítu skórnir setja punktinn yfir i-ið!Hvítir samfestingar eru að koma mjög sterkir inn.Hvítir skór eru alls staðar! Mest lesið Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour Silfurrefurinn 76 ára í dag Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour
Þegar það er vetur, dimmt og kalt úti þá hættir manni til að sækja aftur og aftur í svarta litinn. En hvað með smá lit í annars gráan vetrardag? Götutískan í New York er svo sannarlega ekki svört þrátt fyrir mikinn kulda, en heitasti liturinn þar í borg er hvíti liturinn. Hvítar buxur eru ekki bara fyrir sumartímann, heldur er mjög flott að vera í hvítu frá toppi til táar. Farðu í eitthvað hvítt í dag, og vertu í stíl við snjóinn!Hvítt dress og ljósbrún kápa yfir. Hvítu skórnir setja punktinn yfir i-ið!Hvítir samfestingar eru að koma mjög sterkir inn.Hvítir skór eru alls staðar!
Mest lesið Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour Silfurrefurinn 76 ára í dag Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour