Guðdómlegir silkisamfestingar Ritstjórn skrifar 11. febrúar 2018 20:15 Glamour/Getty Tískuhúsið Bottega Veneta sýndi línu sínu fyrir herra og dömur á tiskuvikunni í New York í vikunni. Þar var ein flík sem vakti athygli okkar en það var samfestingur í silkí í dásamlegu víðu sniði. Smá náttfatarstemming yfir flíkinni. Samfestingar eru ekkert á leiðinni út af tískuradarnum á næstunni og þessi frá Bottega Veneta fer efst á óskalistann. Þá var líka að finna einn fallegan úr ljósu velúrefni og svo tvískipt buxnadragt úr silki. Allt í fallegum brenndum litatónum. Þessar flíkur mega gjarna bætast inn í fataskáp okkar ekki seinna en í gær! Mest lesið Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Hrekkjavökunni Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Lena Dunham selur fataskápinn sinn Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour
Tískuhúsið Bottega Veneta sýndi línu sínu fyrir herra og dömur á tiskuvikunni í New York í vikunni. Þar var ein flík sem vakti athygli okkar en það var samfestingur í silkí í dásamlegu víðu sniði. Smá náttfatarstemming yfir flíkinni. Samfestingar eru ekkert á leiðinni út af tískuradarnum á næstunni og þessi frá Bottega Veneta fer efst á óskalistann. Þá var líka að finna einn fallegan úr ljósu velúrefni og svo tvískipt buxnadragt úr silki. Allt í fallegum brenndum litatónum. Þessar flíkur mega gjarna bætast inn í fataskáp okkar ekki seinna en í gær!
Mest lesið Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Hrekkjavökunni Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Lena Dunham selur fataskápinn sinn Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour