Lambhúshettur, slökkviliðsjakkar og poppkorn Ritstjórn skrifar 14. febrúar 2018 11:30 Glamour/Getty Raf Simons sýndi sýna þriðju línu fyrir Calvin Klein á tískuvikunni í New York í gær. Sýning fór fram í húsnæði American Stock Exchange þar sem poppkorn þakti gólfið, ljósmyndir eftir Andy Warhol hékk á veggjum og listaverk eftir Sterling Ruby í loftinu. Það var því óneitanlega áhugaverður bragur á sjálfri sviðsmyndinni og línan sjálf sveik engan. Prjónaðar lambhúshettur, dragsíðir kjólar parað saman við þykkar ullarpeysur, víðir frakkar og svo einhverskonar útgáfur af jökkum sem maður sér slökkviliðsmenn ganga í, í þykku slitsterku efni með endurskini á ermum. Við erum hrifnar af þessari línu - sérstaklega af þessum flottu yfirhöfnum. Hvað segið þið? Mest lesið Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Látlaus og falleg sýning Chanel Glamour
Raf Simons sýndi sýna þriðju línu fyrir Calvin Klein á tískuvikunni í New York í gær. Sýning fór fram í húsnæði American Stock Exchange þar sem poppkorn þakti gólfið, ljósmyndir eftir Andy Warhol hékk á veggjum og listaverk eftir Sterling Ruby í loftinu. Það var því óneitanlega áhugaverður bragur á sjálfri sviðsmyndinni og línan sjálf sveik engan. Prjónaðar lambhúshettur, dragsíðir kjólar parað saman við þykkar ullarpeysur, víðir frakkar og svo einhverskonar útgáfur af jökkum sem maður sér slökkviliðsmenn ganga í, í þykku slitsterku efni með endurskini á ermum. Við erum hrifnar af þessari línu - sérstaklega af þessum flottu yfirhöfnum. Hvað segið þið?
Mest lesið Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Látlaus og falleg sýning Chanel Glamour