Skrambans ólukka hjá Valdísi undir lokin Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. febrúar 2018 08:06 Valdís Þóra Jónsdóttir. Vísir Valdís Þóra Jónsdóttir kláraði fyrsta hringinn á opna ástralska mótinu í golfi í morgun á pari vallarins en Ólafía Þórunn Jónsdóttir spilaði á tveimur yfir pari á sama móti í nótt. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni og eru bæði Ólafía og Valdís Þóra með og var það Skagamærin sem spilaði betur á fyrsta hring. Valdís Þóra var einu höggi yfir pari eftir fyrri níu þar sem hún fékk einn fugl og tvo skolla en á seinni níu upphófst mikill fuglasöngur. Valdís fékk fugl á þremur af fyrstu fjórum holunum á seinni hluta vallarins og var tveimur höggum undir pari þegar hún mætti á 17. holuna eftir að para þrjár í röð. Skagamætin fékk þá skramba eða tvo yfir pari og paraði svo síðustu holuna. Hún lék því holurnar 18 á fyrsta hring á 72 höggum eða pari vallarins. Golf Tengdar fréttir Ólafía tveimur yfir pari í Ástralíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk fimm skolla´a fyrsta hring. 15. febrúar 2018 07:12 Mest lesið Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Sport Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Handbolti Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Valdís Þóra Jónsdóttir kláraði fyrsta hringinn á opna ástralska mótinu í golfi í morgun á pari vallarins en Ólafía Þórunn Jónsdóttir spilaði á tveimur yfir pari á sama móti í nótt. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni og eru bæði Ólafía og Valdís Þóra með og var það Skagamærin sem spilaði betur á fyrsta hring. Valdís Þóra var einu höggi yfir pari eftir fyrri níu þar sem hún fékk einn fugl og tvo skolla en á seinni níu upphófst mikill fuglasöngur. Valdís fékk fugl á þremur af fyrstu fjórum holunum á seinni hluta vallarins og var tveimur höggum undir pari þegar hún mætti á 17. holuna eftir að para þrjár í röð. Skagamætin fékk þá skramba eða tvo yfir pari og paraði svo síðustu holuna. Hún lék því holurnar 18 á fyrsta hring á 72 höggum eða pari vallarins.
Golf Tengdar fréttir Ólafía tveimur yfir pari í Ástralíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk fimm skolla´a fyrsta hring. 15. febrúar 2018 07:12 Mest lesið Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Sport Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Handbolti Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ólafía tveimur yfir pari í Ástralíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk fimm skolla´a fyrsta hring. 15. febrúar 2018 07:12