Rússlandsfarar þurfa að skoða vegabréfið sitt núna! Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. febrúar 2018 15:59 Þeir sem ætla til Rússlands þurfa að huga að ýmsu. vísir/anton, myndvinnsla/hjalti Utanríkisráðuneytið blés til fundar í höfuðstöðvum KSÍ í dag til þess að koma mikilvægum upplýsingum á framfæri til þeirra sem ætla sér á HM í Rússlandi næsta sumar. Þar var helst talað um tvo hluti. Hið svokallaða Fan Id og svo vegabréf Íslendinga. Þeir sem fá miða á HM verða að sækja um Fan Id. Sá passi er nefnilega vegabréfsáritun til Rússlands og gildir frá 5. júní til 25. júlí. Þeir sem koma á öðrum tímum til Rússlands þurfa að sækja um vegabréfsáritun hjá rússneska sendiráðinu á Íslandi. Miði á leiki og Fan Id fara alltaf saman. Ef annað hvort vantar þá kemst viðkomandi ekki á völlinn. Það er því vissara að vera með Fan Id alltaf utan um hálsinn. Fan Id veitir einnig frían aðgang að almenningssamgöngum á leikdegi. Áður en sótt er um Fan Id verða Rússlandsfarar að athuga vegabréf sín vel og vandlega. Ef vegabréfið er rifið eða plast farið að losna innan í því þá er það ógilt. Skoðaðu því vegabréfið þitt vel áður en þú sækir um Fan Id. Einnig þarf að passa að vegabréfið gildi að lágmarki í sex mánuði eftir HM eða út janúar árið 2019. Ekki er hægt að breyta vegabréfsnúmeri á Fan Id eftir að sótt er um. Vegabréfsmál verða því að vera á kristaltæru áður en Rússlandsfarar sækja um hið margumtalaða Fan Id. Utanríkisráðuneytið greindi einnig frá því að við komuna til Rússlands þurfa allir gestir að undirrita útprentun í tvíriti hjá landamæraeftirlitinu. Gesturinn fær annað eintakið og þarf að skila því er hann fer heim. Það blað má því alls ekki glatast. Svo má ekki gleyma því að Rússland er ekki hluti af evrópska heilbrigðistryggingakerfinu. Það er því afar mikilvægt að ganga úr skugga um að sjúkra- og ferðatryggingar séu í lagi fyrir ferðalag til Rússlands. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Noregur - Finnland | Mikilvægur leikur fyrir stelpurnar okkar Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Sjá meira
Utanríkisráðuneytið blés til fundar í höfuðstöðvum KSÍ í dag til þess að koma mikilvægum upplýsingum á framfæri til þeirra sem ætla sér á HM í Rússlandi næsta sumar. Þar var helst talað um tvo hluti. Hið svokallaða Fan Id og svo vegabréf Íslendinga. Þeir sem fá miða á HM verða að sækja um Fan Id. Sá passi er nefnilega vegabréfsáritun til Rússlands og gildir frá 5. júní til 25. júlí. Þeir sem koma á öðrum tímum til Rússlands þurfa að sækja um vegabréfsáritun hjá rússneska sendiráðinu á Íslandi. Miði á leiki og Fan Id fara alltaf saman. Ef annað hvort vantar þá kemst viðkomandi ekki á völlinn. Það er því vissara að vera með Fan Id alltaf utan um hálsinn. Fan Id veitir einnig frían aðgang að almenningssamgöngum á leikdegi. Áður en sótt er um Fan Id verða Rússlandsfarar að athuga vegabréf sín vel og vandlega. Ef vegabréfið er rifið eða plast farið að losna innan í því þá er það ógilt. Skoðaðu því vegabréfið þitt vel áður en þú sækir um Fan Id. Einnig þarf að passa að vegabréfið gildi að lágmarki í sex mánuði eftir HM eða út janúar árið 2019. Ekki er hægt að breyta vegabréfsnúmeri á Fan Id eftir að sótt er um. Vegabréfsmál verða því að vera á kristaltæru áður en Rússlandsfarar sækja um hið margumtalaða Fan Id. Utanríkisráðuneytið greindi einnig frá því að við komuna til Rússlands þurfa allir gestir að undirrita útprentun í tvíriti hjá landamæraeftirlitinu. Gesturinn fær annað eintakið og þarf að skila því er hann fer heim. Það blað má því alls ekki glatast. Svo má ekki gleyma því að Rússland er ekki hluti af evrópska heilbrigðistryggingakerfinu. Það er því afar mikilvægt að ganga úr skugga um að sjúkra- og ferðatryggingar séu í lagi fyrir ferðalag til Rússlands.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Noregur - Finnland | Mikilvægur leikur fyrir stelpurnar okkar Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Sjá meira