Tiger komst ekki í gegnum niðurskurð Anton Ingi Leifsson skrifar 17. febrúar 2018 11:29 Tiger er úr leik. vísir/afp Tiger Woods komst ekki í gegnum niðurskurðinn á opna Genesis mótin, en spilað er á Riviera vellinum í Kaliforníu. Tiger spilaði verr á hring tvö en hring eitt. Tiger spilaði fyrsta hringinn á 72 höggum eða einu höggi yfir pari og var í þokkalegum málum, en á hring tvö fór Tiger að slá verr sem leiddi til þess að hann endaði á 76 höggum, fimm höggum yfir pari. Hann endaði því í 116. sæti og komst því ekki í gegnum niðurskurðinn, en Ted Potter sem vann PGA-mót um síðustu helgi komst ekki í gegnum niðurskurðinn heldur. Hann spilaði hringina tvö á 148 höggum eins og Tiger. Rory McIlroy er í fimmtánda sæti á tveimur höggum undir pari þegar tveir hringir eru enn óleiknir, en Justin Thomas er einnig á tveimur höggum undir pari. Efstur er Patrick Cantlay á samtals sjö höggum undir pari. Golf Mest lesið Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods komst ekki í gegnum niðurskurðinn á opna Genesis mótin, en spilað er á Riviera vellinum í Kaliforníu. Tiger spilaði verr á hring tvö en hring eitt. Tiger spilaði fyrsta hringinn á 72 höggum eða einu höggi yfir pari og var í þokkalegum málum, en á hring tvö fór Tiger að slá verr sem leiddi til þess að hann endaði á 76 höggum, fimm höggum yfir pari. Hann endaði því í 116. sæti og komst því ekki í gegnum niðurskurðinn, en Ted Potter sem vann PGA-mót um síðustu helgi komst ekki í gegnum niðurskurðinn heldur. Hann spilaði hringina tvö á 148 höggum eins og Tiger. Rory McIlroy er í fimmtánda sæti á tveimur höggum undir pari þegar tveir hringir eru enn óleiknir, en Justin Thomas er einnig á tveimur höggum undir pari. Efstur er Patrick Cantlay á samtals sjö höggum undir pari.
Golf Mest lesið Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira