Sunna flutt á betra sjúkrahús Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 1. febrúar 2018 06:00 Jón Kristinn Snæhólm, talsmaður fjölskyldunnar, vonast til að af flutningi Sunnu geti orðið í dag. Unnur Birgisdóttir Utanríkisráðuneytið ásamt Sjúkratryggingum Íslands vinnur að því ásamt ræðismanni Íslands á Spáni að fá Sunnu Elviru Þorkelsdóttur, sem slasaðist alvarlega í Malaga fyrir hálfum mánuði, flutta á annað sjúkrahús á Spáni til að tryggja henni betri heilbrigðisþjónustu. Jón Kristinn Snæhólm, talsmaður fjölskyldunnar, vonast til að af þeim flutningi geti orðið í dag. Utanríkisráðuneytið hefur verið Sunnu og fjölskyldu innan handar frá því slysið varð þann 17. janúar og hefur komið á sambandi milli fjölskyldunnar og ræðismanns Íslands á staðnum sem hefur aðstoðað fjölskylduna frá fyrsta degi. Þá hefur ráðuneytið einnig haft milligöngu um samband milli Landspítalans og heilbrigðisyfirvalda á Spáni vegna læknisþjónustu og umönnunar Sunnu, auk samvinnu við Sjúkratryggingar Íslands um leiðir til að bæta líðan hennar á meðan hún er á Spáni meðal annars með aukinni aðstoð og fyrrgreindum flutningi á annað sjúkrahús. Ráðuneytið getur hins vegar ekki beitt sér fyrir afhendingu vegabréfs Sunnu eða haft önnur afskipti af þeirri lögreglurannsókn sem flækir heimkomu hennar. Enn hafa engin svör fengist frá lögregluyfirvöldum á Spáni um hvenær vænta megi að hún fái vegabréfið afhent, en því er haldið hjá lögreglunni á Spáni vegna rannsóknarhagsmuna. Tengdar fréttir Segir engan skilja hvers vegna yfirvöld neita að afhenda passann: „Óvissan er náttúrulega verst“ Jón Kristinn Snæhólm, talsmaður fjölskyldu Sunnu Elviru Þorkelsdóttur, segir að enginn skilji hvers vegna lögregluyfirvöld á Spáni neita að afhenda henni vegabréf hennar svo hún komist heim til Íslands. 30. janúar 2018 08:49 Telur farbann ástæðu þess að Sunna fær ekki vegabréfið Jón Kristinn Snæhólm, talsmaður fjölskyldu Sunnu sem er nýlentur í Malaga, segist skilja stöðuna þannig að Sunna fái ekki vegabréfið vegna farbanns. 30. janúar 2018 21:00 Fær engin svör um vegabréfið: „Héðan er bara neyðarkall á íslensk stjórnvöld“ Ómögulegt hefur reynst að koma henni heim til Íslands þar sem lögreglan á Spáni hefur vegabréf hennar í sinni vörslu. 31. janúar 2018 06:00 Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira
Utanríkisráðuneytið ásamt Sjúkratryggingum Íslands vinnur að því ásamt ræðismanni Íslands á Spáni að fá Sunnu Elviru Þorkelsdóttur, sem slasaðist alvarlega í Malaga fyrir hálfum mánuði, flutta á annað sjúkrahús á Spáni til að tryggja henni betri heilbrigðisþjónustu. Jón Kristinn Snæhólm, talsmaður fjölskyldunnar, vonast til að af þeim flutningi geti orðið í dag. Utanríkisráðuneytið hefur verið Sunnu og fjölskyldu innan handar frá því slysið varð þann 17. janúar og hefur komið á sambandi milli fjölskyldunnar og ræðismanns Íslands á staðnum sem hefur aðstoðað fjölskylduna frá fyrsta degi. Þá hefur ráðuneytið einnig haft milligöngu um samband milli Landspítalans og heilbrigðisyfirvalda á Spáni vegna læknisþjónustu og umönnunar Sunnu, auk samvinnu við Sjúkratryggingar Íslands um leiðir til að bæta líðan hennar á meðan hún er á Spáni meðal annars með aukinni aðstoð og fyrrgreindum flutningi á annað sjúkrahús. Ráðuneytið getur hins vegar ekki beitt sér fyrir afhendingu vegabréfs Sunnu eða haft önnur afskipti af þeirri lögreglurannsókn sem flækir heimkomu hennar. Enn hafa engin svör fengist frá lögregluyfirvöldum á Spáni um hvenær vænta megi að hún fái vegabréfið afhent, en því er haldið hjá lögreglunni á Spáni vegna rannsóknarhagsmuna.
Tengdar fréttir Segir engan skilja hvers vegna yfirvöld neita að afhenda passann: „Óvissan er náttúrulega verst“ Jón Kristinn Snæhólm, talsmaður fjölskyldu Sunnu Elviru Þorkelsdóttur, segir að enginn skilji hvers vegna lögregluyfirvöld á Spáni neita að afhenda henni vegabréf hennar svo hún komist heim til Íslands. 30. janúar 2018 08:49 Telur farbann ástæðu þess að Sunna fær ekki vegabréfið Jón Kristinn Snæhólm, talsmaður fjölskyldu Sunnu sem er nýlentur í Malaga, segist skilja stöðuna þannig að Sunna fái ekki vegabréfið vegna farbanns. 30. janúar 2018 21:00 Fær engin svör um vegabréfið: „Héðan er bara neyðarkall á íslensk stjórnvöld“ Ómögulegt hefur reynst að koma henni heim til Íslands þar sem lögreglan á Spáni hefur vegabréf hennar í sinni vörslu. 31. janúar 2018 06:00 Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira
Segir engan skilja hvers vegna yfirvöld neita að afhenda passann: „Óvissan er náttúrulega verst“ Jón Kristinn Snæhólm, talsmaður fjölskyldu Sunnu Elviru Þorkelsdóttur, segir að enginn skilji hvers vegna lögregluyfirvöld á Spáni neita að afhenda henni vegabréf hennar svo hún komist heim til Íslands. 30. janúar 2018 08:49
Telur farbann ástæðu þess að Sunna fær ekki vegabréfið Jón Kristinn Snæhólm, talsmaður fjölskyldu Sunnu sem er nýlentur í Malaga, segist skilja stöðuna þannig að Sunna fái ekki vegabréfið vegna farbanns. 30. janúar 2018 21:00
Fær engin svör um vegabréfið: „Héðan er bara neyðarkall á íslensk stjórnvöld“ Ómögulegt hefur reynst að koma henni heim til Íslands þar sem lögreglan á Spáni hefur vegabréf hennar í sinni vörslu. 31. janúar 2018 06:00