Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Ritstjórn skrifar 1. febrúar 2018 10:00 Glamour/Getty Breska tískuhúsið Burberry hefur löngum verið þekkt fyrir rykfrakkana sínu frægu sem fyrir löngu eru orðin klassík í tískuheiminum og mörg önnur merki gert sínar útgáfur af rykfrakkanum góða. Núna er ný útgáfa á góðri leið með að vera vinsælasta yfirhöfnin um þessar mundir ef marka má þessar helstu götutískustjörnur. Bæði Bella Hadid og hin dansk/íslenska Þóra Valdimars sáust í vikunni í rauðköflóttri lakkkápu frá Burberry. Áberandi yfirhöfn en skemmtileg. Kápan fæst meðal annars á Net-a-Porter þar sem hún getur orðið þín fyrir litlar 230 þúsund íslenskar krónur. En á móti kemur að hún hentar vel allan ársins hring, verandi vatnsheld. Hvernig líst ykkur á? Mest lesið Hlín Reykdal gerir nisti fyrir Göngum saman Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Fleiri myndir frá YEEZY Season 5 Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour
Breska tískuhúsið Burberry hefur löngum verið þekkt fyrir rykfrakkana sínu frægu sem fyrir löngu eru orðin klassík í tískuheiminum og mörg önnur merki gert sínar útgáfur af rykfrakkanum góða. Núna er ný útgáfa á góðri leið með að vera vinsælasta yfirhöfnin um þessar mundir ef marka má þessar helstu götutískustjörnur. Bæði Bella Hadid og hin dansk/íslenska Þóra Valdimars sáust í vikunni í rauðköflóttri lakkkápu frá Burberry. Áberandi yfirhöfn en skemmtileg. Kápan fæst meðal annars á Net-a-Porter þar sem hún getur orðið þín fyrir litlar 230 þúsund íslenskar krónur. En á móti kemur að hún hentar vel allan ársins hring, verandi vatnsheld. Hvernig líst ykkur á?
Mest lesið Hlín Reykdal gerir nisti fyrir Göngum saman Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Fleiri myndir frá YEEZY Season 5 Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour