Ótrúlegur fjöldi umsókna um miða á HM kemur KSÍ í opna skjöldu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. febrúar 2018 12:00 Vísir/Getty Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að sambandið hafi ekki fengið svör við fyrirspurnum sínum til FIFA vegna gríðarlegs fjölda miðaumsókna frá Íslendingum fyrir HM næsta sumar. Magnús Már Einarsson, ritstjóri Fótbolta.net, hafði samband við FIFA í gær eftir að lokað var fyrir miðasölu á HM í Rússlandi. Fékk hann þau svör frá starfsmanni FIFA að Íslendingar hefðu sótt um 52.899 miða. Þessar upplýsingar hefur KSÍ ekki fengið staðfestar frá FIFA og viðurkenndi Klara í samtali við Vísi að tölurnar kæmu henni mjög á óvart. „Þetta er rosalega há tala og höfum við óskað eftir skýringum. Við grunum ekki að einhver sé að svindla en þetta eru það háar tölur að við viljum fá nánari svör,“ sagði Klara. Sem dæmi má nefna sóttu Íslendingar um fleiri miða en Frakkar, þar sem um 67 milljónir búa. „Þetta hljómar einkennilega og við höfum helst áhyggjur af því að Íslendingar hafi verið að leggja inn margar pantanir fyrir miðum. FIFA áskilur sér rétt til að ógilda margfaldar umsóknir og það veldur okkur smá áhyggjum. Þetta gæti verið hluti af skýringunni.“ Íslendingar fá um átta prósent miðanna á hvern leikja sinna í keppnninni og því ljóst að aðeins lítill hluti af þeim sem sóttu um miða munu fá, ef marka má áðurnefndar tölur. Opnað verður fyrir næsta miðasöluglugga þann 13. mars og mun KSÍ birta upplýsingar um hann þegar nær dregur. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir KSÍ vill skýringar á fjölda umsókna íslenskra stuðningsmanna Samkvæmt tölum frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, sóttu Íslendingar um 53 þúsund miða á lokakeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi næsta sumar. Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur beðið FIFA um skýringar á þessum fjölda umsókna frá Íslandi 31. janúar 2018 19:15 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að sambandið hafi ekki fengið svör við fyrirspurnum sínum til FIFA vegna gríðarlegs fjölda miðaumsókna frá Íslendingum fyrir HM næsta sumar. Magnús Már Einarsson, ritstjóri Fótbolta.net, hafði samband við FIFA í gær eftir að lokað var fyrir miðasölu á HM í Rússlandi. Fékk hann þau svör frá starfsmanni FIFA að Íslendingar hefðu sótt um 52.899 miða. Þessar upplýsingar hefur KSÍ ekki fengið staðfestar frá FIFA og viðurkenndi Klara í samtali við Vísi að tölurnar kæmu henni mjög á óvart. „Þetta er rosalega há tala og höfum við óskað eftir skýringum. Við grunum ekki að einhver sé að svindla en þetta eru það háar tölur að við viljum fá nánari svör,“ sagði Klara. Sem dæmi má nefna sóttu Íslendingar um fleiri miða en Frakkar, þar sem um 67 milljónir búa. „Þetta hljómar einkennilega og við höfum helst áhyggjur af því að Íslendingar hafi verið að leggja inn margar pantanir fyrir miðum. FIFA áskilur sér rétt til að ógilda margfaldar umsóknir og það veldur okkur smá áhyggjum. Þetta gæti verið hluti af skýringunni.“ Íslendingar fá um átta prósent miðanna á hvern leikja sinna í keppnninni og því ljóst að aðeins lítill hluti af þeim sem sóttu um miða munu fá, ef marka má áðurnefndar tölur. Opnað verður fyrir næsta miðasöluglugga þann 13. mars og mun KSÍ birta upplýsingar um hann þegar nær dregur.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir KSÍ vill skýringar á fjölda umsókna íslenskra stuðningsmanna Samkvæmt tölum frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, sóttu Íslendingar um 53 þúsund miða á lokakeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi næsta sumar. Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur beðið FIFA um skýringar á þessum fjölda umsókna frá Íslandi 31. janúar 2018 19:15 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
KSÍ vill skýringar á fjölda umsókna íslenskra stuðningsmanna Samkvæmt tölum frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, sóttu Íslendingar um 53 þúsund miða á lokakeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi næsta sumar. Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur beðið FIFA um skýringar á þessum fjölda umsókna frá Íslandi 31. janúar 2018 19:15