Landsmenn urðu margir hverjir varir við bilanir í posum og hraðbönkum á öðrum tímanum í dag. Samkvæmt upplýsingum frá Reiknistofu bankanna kom upp bilun klukkan 13:04 í dag sem hafði áhrif á posa og hraðbanka. Bilunin stóð yfir í hálftíma.
Bilun í posum og hraðbönkum
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Mest lesið


„Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“
Viðskipti innlent

Buffet hættir sem forstjóri við lok árs
Viðskipti erlent


Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða
Viðskipti innlent

Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent


Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla
Viðskipti erlent


Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa
Viðskipti erlent