Lífrænar gallabuxur frá Danmörku Ritstjórn skrifar 1. febrúar 2018 20:30 Glamour/Getty Danska tískumerkið Blanche er á hraðri uppleið, en þeir sýndu haust- og vetrarlínu sína fyrir árið 2018 á tískuvikunni í Kaupmannahöfn á dögunum. Í ágúst 2017 kynnti Blanche til leiks umhverfisvænar og lífrænar gallabuxur, sem þá voru beinar í sniðinu og kvenlegar. Nú hafa þeir heldur betur stækkað úrvalið og leikið sér með efnið, og bjóða nú upp á fleiri snið. Það sem er líka spennandi eru gallajakkarnir og gallakápurnar sem eru hluti af vetrarlínunni. Við hlökkum til að fylgjast betur með Blanche á árinu, en það mun koma til með að fást í Húrra Reykjavík í vor. Mest lesið Tveir dagar í viku án farða Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour
Danska tískumerkið Blanche er á hraðri uppleið, en þeir sýndu haust- og vetrarlínu sína fyrir árið 2018 á tískuvikunni í Kaupmannahöfn á dögunum. Í ágúst 2017 kynnti Blanche til leiks umhverfisvænar og lífrænar gallabuxur, sem þá voru beinar í sniðinu og kvenlegar. Nú hafa þeir heldur betur stækkað úrvalið og leikið sér með efnið, og bjóða nú upp á fleiri snið. Það sem er líka spennandi eru gallajakkarnir og gallakápurnar sem eru hluti af vetrarlínunni. Við hlökkum til að fylgjast betur með Blanche á árinu, en það mun koma til með að fást í Húrra Reykjavík í vor.
Mest lesið Tveir dagar í viku án farða Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour