Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2018 09:45 Glamour/Getty Á síðustu árum hafa vinsældir Ganni vaxið gríðarlega. Ganni er ekki lengur litla danska fatamerkið, heldur orðið alþjóðlegt sem flestir í tískuheiminum þekkja. Vetrarlína þeirra fyrir 2018 vakti mikla lukku í gær, enda ekki skrítið. Ganni er litríkt, töff og eigulegt, ef svo má að orði komast. Bleikir samfestingar, rauðar smekkbuxur, síðir silkikjólar og kúrekastígvél einnkenndu vetrarlínu merkisins. Prjónapeysurnar þeirra eru ennþá mjög áberandi,og þá sérstaklega í skærbleikum lit við gallabuxur. Skórnir að þessu sinni eru svört og hvít kúrekastígvél, strigaskór eða gönguskór. Stíliseringin var mjög góð, og voru gönguskórnir helst settir við síða blómakjóla. Vinsældir Ganni munu ekki dvína við þessa línu, heldur munu fleiri aðdáendur bætast við. Mest lesið Flauelið er komið til að vera Glamour Libresse gleður lesendur Glamour Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour
Á síðustu árum hafa vinsældir Ganni vaxið gríðarlega. Ganni er ekki lengur litla danska fatamerkið, heldur orðið alþjóðlegt sem flestir í tískuheiminum þekkja. Vetrarlína þeirra fyrir 2018 vakti mikla lukku í gær, enda ekki skrítið. Ganni er litríkt, töff og eigulegt, ef svo má að orði komast. Bleikir samfestingar, rauðar smekkbuxur, síðir silkikjólar og kúrekastígvél einnkenndu vetrarlínu merkisins. Prjónapeysurnar þeirra eru ennþá mjög áberandi,og þá sérstaklega í skærbleikum lit við gallabuxur. Skórnir að þessu sinni eru svört og hvít kúrekastígvél, strigaskór eða gönguskór. Stíliseringin var mjög góð, og voru gönguskórnir helst settir við síða blómakjóla. Vinsældir Ganni munu ekki dvína við þessa línu, heldur munu fleiri aðdáendur bætast við.
Mest lesið Flauelið er komið til að vera Glamour Libresse gleður lesendur Glamour Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour