Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2018 09:45 Glamour/Getty Á síðustu árum hafa vinsældir Ganni vaxið gríðarlega. Ganni er ekki lengur litla danska fatamerkið, heldur orðið alþjóðlegt sem flestir í tískuheiminum þekkja. Vetrarlína þeirra fyrir 2018 vakti mikla lukku í gær, enda ekki skrítið. Ganni er litríkt, töff og eigulegt, ef svo má að orði komast. Bleikir samfestingar, rauðar smekkbuxur, síðir silkikjólar og kúrekastígvél einnkenndu vetrarlínu merkisins. Prjónapeysurnar þeirra eru ennþá mjög áberandi,og þá sérstaklega í skærbleikum lit við gallabuxur. Skórnir að þessu sinni eru svört og hvít kúrekastígvél, strigaskór eða gönguskór. Stíliseringin var mjög góð, og voru gönguskórnir helst settir við síða blómakjóla. Vinsældir Ganni munu ekki dvína við þessa línu, heldur munu fleiri aðdáendur bætast við. Mest lesið Snoðuð Kate Hudson Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Glamour eftirlæti: Hystory eftir Kristínu Eiríksdóttur Glamour Instagram leikur OPI og Glamour Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour
Á síðustu árum hafa vinsældir Ganni vaxið gríðarlega. Ganni er ekki lengur litla danska fatamerkið, heldur orðið alþjóðlegt sem flestir í tískuheiminum þekkja. Vetrarlína þeirra fyrir 2018 vakti mikla lukku í gær, enda ekki skrítið. Ganni er litríkt, töff og eigulegt, ef svo má að orði komast. Bleikir samfestingar, rauðar smekkbuxur, síðir silkikjólar og kúrekastígvél einnkenndu vetrarlínu merkisins. Prjónapeysurnar þeirra eru ennþá mjög áberandi,og þá sérstaklega í skærbleikum lit við gallabuxur. Skórnir að þessu sinni eru svört og hvít kúrekastígvél, strigaskór eða gönguskór. Stíliseringin var mjög góð, og voru gönguskórnir helst settir við síða blómakjóla. Vinsældir Ganni munu ekki dvína við þessa línu, heldur munu fleiri aðdáendur bætast við.
Mest lesið Snoðuð Kate Hudson Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Glamour eftirlæti: Hystory eftir Kristínu Eiríksdóttur Glamour Instagram leikur OPI og Glamour Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour