Réðst á leigubílstjóra og stal af honum síma Atli Ísleifsson skrifar 3. febrúar 2018 07:36 Mikill erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt. Vísir/Vihelm Mikill erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt og eru allar fangageymslur nú fullar bæði í Reykjavík og Hafnarfirði. Skömmu eftir miðnætti var ölvaður maður handtekinn í Skógarhlíð grunaður um árás á leigubílstjóra og að hafa stolið frá honum farsíma. Maðurinn var vistaður í fangageymslu. Um kvöldmatarleytið var tilkynnt um umferðaróhapp við Lækjargötu þar sem ekið hafði verið á umferðarljós og ökutækinu svo ekið af vettvangi. Afskipti höfð af ökumanninum skömmu síðar eftir að hann hafði einnig ekið á annan bíl. Ökumaðurinn er grunaður um ölvun við akstur og var hann að lokinni sýnatöku vistaður fyrir rannsókn máls í fangageymslu lögreglu.Til vandræða á HlemmiÞá var maður handtekinn við Hlemm um klukkan 17:30 í gær þar sem hann hafði „verið til vandræða“ og um 19:30 var kona í annarlegu ástandi handtekin á veitingahúsi við Suðurlandsbraut, en hún er grunuð um eignarspjöll. Í dagbók lögreglu kemur fram að ölvaður maður hafi verið handtekinn við Bankastræti skömmu eftir klukkan tvö í nótt þar sem hann var að veitast að dyravörðum. Lögregla hafði ítrekað beðið manninn að yfirgefa staðinn en alltaf kom hann strax aftur. Maðurinn var vistaður í fangageymslu lögreglu meðan ástand hans batnar.Líkamsárás við Jafnasel Skömmu eftir klukkan eitt í nótt hafði lögregla afskipti af ökumanni og tveimur farþegum við Dalveg vegna líkamsárásar sem gerð var við Jafnasel, sem og skemmdarverka. Ökumaðurinn er einnig grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna og ítrekaðan akstur sviptur ökuréttindum. Mennirnir voru vistaðir fyrir rannsókn máls í fangageymslu lögreglu. Árásarþoli fór á slysadeild, en hann var meðal annars með lausar tennur. Þá þurfti lögregla einnig að sinna fjölda annarra verkefna. Lög og regla Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Mikill erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt og eru allar fangageymslur nú fullar bæði í Reykjavík og Hafnarfirði. Skömmu eftir miðnætti var ölvaður maður handtekinn í Skógarhlíð grunaður um árás á leigubílstjóra og að hafa stolið frá honum farsíma. Maðurinn var vistaður í fangageymslu. Um kvöldmatarleytið var tilkynnt um umferðaróhapp við Lækjargötu þar sem ekið hafði verið á umferðarljós og ökutækinu svo ekið af vettvangi. Afskipti höfð af ökumanninum skömmu síðar eftir að hann hafði einnig ekið á annan bíl. Ökumaðurinn er grunaður um ölvun við akstur og var hann að lokinni sýnatöku vistaður fyrir rannsókn máls í fangageymslu lögreglu.Til vandræða á HlemmiÞá var maður handtekinn við Hlemm um klukkan 17:30 í gær þar sem hann hafði „verið til vandræða“ og um 19:30 var kona í annarlegu ástandi handtekin á veitingahúsi við Suðurlandsbraut, en hún er grunuð um eignarspjöll. Í dagbók lögreglu kemur fram að ölvaður maður hafi verið handtekinn við Bankastræti skömmu eftir klukkan tvö í nótt þar sem hann var að veitast að dyravörðum. Lögregla hafði ítrekað beðið manninn að yfirgefa staðinn en alltaf kom hann strax aftur. Maðurinn var vistaður í fangageymslu lögreglu meðan ástand hans batnar.Líkamsárás við Jafnasel Skömmu eftir klukkan eitt í nótt hafði lögregla afskipti af ökumanni og tveimur farþegum við Dalveg vegna líkamsárásar sem gerð var við Jafnasel, sem og skemmdarverka. Ökumaðurinn er einnig grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna og ítrekaðan akstur sviptur ökuréttindum. Mennirnir voru vistaðir fyrir rannsókn máls í fangageymslu lögreglu. Árásarþoli fór á slysadeild, en hann var meðal annars með lausar tennur. Þá þurfti lögregla einnig að sinna fjölda annarra verkefna.
Lög og regla Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira