Fékk mömmu sína til að sitja fyrir Ritstjórn skrifar 6. febrúar 2018 20:00 Mynd/Swimsuitforall Fyrirsætan Ashley Graham er ein sú vinsælasta í heimi og gerir meira en að stilla sér upp fyrir framan myndavélina. Graham gerir meðal annars sundafatalínu fyrir merkið Swimsuits for All. Graham hefur verið mikil talskona fyrir aukinni fjölbreytni í tískuheiminum og lagði sitt af mörkum þegar hún var að gera auglýsingaherferð fyrir línuna. Hún fékk móður sína, Lindu Graham, til að sitja fyrir með sér og úr urðu skemmtilegar og hressandi myndasería af mæðgunum. Myndirnar eru teknar í Marokkó og virðast þær mæðgur skemmta sér konunglega í myndatökunni. Þetta er fimmta sundfatalína Graham fyrir merkið. Mest lesið Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Beint af tískupallinum til Jennifer Lopez Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour
Fyrirsætan Ashley Graham er ein sú vinsælasta í heimi og gerir meira en að stilla sér upp fyrir framan myndavélina. Graham gerir meðal annars sundafatalínu fyrir merkið Swimsuits for All. Graham hefur verið mikil talskona fyrir aukinni fjölbreytni í tískuheiminum og lagði sitt af mörkum þegar hún var að gera auglýsingaherferð fyrir línuna. Hún fékk móður sína, Lindu Graham, til að sitja fyrir með sér og úr urðu skemmtilegar og hressandi myndasería af mæðgunum. Myndirnar eru teknar í Marokkó og virðast þær mæðgur skemmta sér konunglega í myndatökunni. Þetta er fimmta sundfatalína Graham fyrir merkið.
Mest lesið Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Beint af tískupallinum til Jennifer Lopez Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour