Einn sá besti í heimi um muninn á því að dekka Ronaldo og Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2018 22:15 Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Vísir/Getty Menn þreytast ekki á því að bera saman þá Lionel Messi og Cristiano Ronaldo enda hafa þeir verið tveir bestu fótboltamenn heims í meira en áratug og einokað helstu verðlaun á þeim tíma. Cristiano Ronaldo hefur fengið gullboltann undanfarin tvö ár og eiga þeir félagar því fimm eintök hvor. Enginn annar knattspyrnumaður í sögunni á fleiri en þrjá. Einn besti varmaðurinn í kynslóð Messi og Ronaldo er Ítalinn Giorgio Chiellini sem er fæddur árið 1984. Hann verður 34 ára í ágúst og er einu ári eldri en Ronaldo og þremur árum eldri en Messi. Giorgio Chiellini hefur þurft að glíma við þá Ronaldo og Messi í Meistaradeildinni og líka með ítalska landsliðinu þar sem Chiellini hefur spilað 96 leiki. Það er því við hæfi að spyrja þennan frábæra miðvörð af því hver sé munurinn á því að dekka Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Það stóð ekki á svari frá þeim ítalska. „Hvernig á að verjast Cristiano Ronaldo? Ekki gefa honum neitt pláss og halda boltanum frá hægri fætinum hans. Hvernig á að verjast Leo Messi? Leggjast á bæn,“ sagði Giorgio Chiellini. Giorgio Chiellini hefur sex sinnum orðið ítalskur meistari með Juventus og unnið bikairnn þrisvar sinnum. Hann hefur aftur á móti aldrei unnið Meistaradeildina en tvisvar lent í öðru sæti. 2015 tapaði Chiellini og félagar hans í Juventus 3-1 í úrsltialeiknum á móti Lionel Messi og félögum í Barcelona og í fyrra tapaði Juventus 4-1 fyrir Cristiano Ronaldo og félögum í Real Madrid. Ronaldo skoraði tvö mörk í úrslitaleiknum 2017 en Messi náði ekki að skora í úrslitaleiknum 2015.Giorgio Chiellini.Vísir/Getty Meistaradeild Evrópu Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Sjá meira
Menn þreytast ekki á því að bera saman þá Lionel Messi og Cristiano Ronaldo enda hafa þeir verið tveir bestu fótboltamenn heims í meira en áratug og einokað helstu verðlaun á þeim tíma. Cristiano Ronaldo hefur fengið gullboltann undanfarin tvö ár og eiga þeir félagar því fimm eintök hvor. Enginn annar knattspyrnumaður í sögunni á fleiri en þrjá. Einn besti varmaðurinn í kynslóð Messi og Ronaldo er Ítalinn Giorgio Chiellini sem er fæddur árið 1984. Hann verður 34 ára í ágúst og er einu ári eldri en Ronaldo og þremur árum eldri en Messi. Giorgio Chiellini hefur þurft að glíma við þá Ronaldo og Messi í Meistaradeildinni og líka með ítalska landsliðinu þar sem Chiellini hefur spilað 96 leiki. Það er því við hæfi að spyrja þennan frábæra miðvörð af því hver sé munurinn á því að dekka Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Það stóð ekki á svari frá þeim ítalska. „Hvernig á að verjast Cristiano Ronaldo? Ekki gefa honum neitt pláss og halda boltanum frá hægri fætinum hans. Hvernig á að verjast Leo Messi? Leggjast á bæn,“ sagði Giorgio Chiellini. Giorgio Chiellini hefur sex sinnum orðið ítalskur meistari með Juventus og unnið bikairnn þrisvar sinnum. Hann hefur aftur á móti aldrei unnið Meistaradeildina en tvisvar lent í öðru sæti. 2015 tapaði Chiellini og félagar hans í Juventus 3-1 í úrsltialeiknum á móti Lionel Messi og félögum í Barcelona og í fyrra tapaði Juventus 4-1 fyrir Cristiano Ronaldo og félögum í Real Madrid. Ronaldo skoraði tvö mörk í úrslitaleiknum 2017 en Messi náði ekki að skora í úrslitaleiknum 2015.Giorgio Chiellini.Vísir/Getty
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Sjá meira