Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Ritstjórn skrifar 7. febrúar 2018 17:45 Það er vert að taka fram að maður verður ekki eins og Ross í Friends með þessum vörum. Á þessum tíma árs er manni aðeins farið að lengja eftir sól og sumaryl. Smá D vítamín á andlitið og freknur á nefið. En á meðan það eru ennþá nokkuð í sumardaginn fyrsta þá verðum við að leita annarra leiða til að fríska upp á útlitið. Brúnkukrem eru einföld leið til fá smá ljóma í húðina og taka burtu gráu slikjuna sem einkennir oft húðina á þessum árstíma. Brúnkukrem hafa verið í mikilli þróun undanfarið, fjölbreytnin mikil og ekki jafn mikil áhættu eins og áður að enda eins og Ross í Friends í einu eftirminnilegasta atriði þeirra sjónvarpsþátt. Það er hér neðst í fréttinni til gamans. Við fengum fagkonuna og fegurðarritstjóra Glamour, Hörpu Kára, til að velja fimm bestu vörurnar til að hressa upp á húðina. Við mælum með en þessar vörur eru fáanlegar í öllum helstu snyrtivöruverslunum. Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour
Á þessum tíma árs er manni aðeins farið að lengja eftir sól og sumaryl. Smá D vítamín á andlitið og freknur á nefið. En á meðan það eru ennþá nokkuð í sumardaginn fyrsta þá verðum við að leita annarra leiða til að fríska upp á útlitið. Brúnkukrem eru einföld leið til fá smá ljóma í húðina og taka burtu gráu slikjuna sem einkennir oft húðina á þessum árstíma. Brúnkukrem hafa verið í mikilli þróun undanfarið, fjölbreytnin mikil og ekki jafn mikil áhættu eins og áður að enda eins og Ross í Friends í einu eftirminnilegasta atriði þeirra sjónvarpsþátt. Það er hér neðst í fréttinni til gamans. Við fengum fagkonuna og fegurðarritstjóra Glamour, Hörpu Kára, til að velja fimm bestu vörurnar til að hressa upp á húðina. Við mælum með en þessar vörur eru fáanlegar í öllum helstu snyrtivöruverslunum.
Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour