Regnhlífin er sú mikilvægasta í New York Ritstjórn skrifar 8. febrúar 2018 11:15 Glamour/Getty Tískuvikan er þá hafin í New York, og hefst með karlasýningunum áður en kvensýningarnar taka við. Tískuvikan hefst með látum og mikilli rigningu, þar sem regnhlífin er orðin að mikilvægasta fylgihlutnum. Við Íslendingar höfum reyndar aldrei verið neitt sérstaklega hrifin af regnhlífinni, og er vindurinn væntanlega ástæðan fyrir því. Það er greinilega vinsælt að para saman regnhlífina við restina af dressinu, og þá sérstaklega litina. Rauð regnhlíf við rauða dragt, og blá regnhlíf við bláa kápu, hér fyrir neðan koma götustílsmyndir frá köldum og blautum New York degi. Köflótt regnhlíf sem passar vel við dressið hjá þessum. Ljósbrúnt frá toppi til táar hefur verið mjög vinsælt undanfarið. Glær regnhlíf kemur vel út!Þessi hefur svo sannarlega hugsað dressið alveg í gegn, þar sem regnhlífin smellpassar við rauðu dragtina.Það er þægilegt að láta einhvern annan halda á regnhlífinni fyrir sig, en mikil óþarfi engu að síður. Að láta regnhlífina passa við jakkann er greinilega málið. Mest lesið Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Hlín Reykdal gerir nisti fyrir Göngum saman Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour Litaglöð sýning Marc Jacobs Glamour Ný uppfærsla Instagram auðveldar okkur lífið Glamour
Tískuvikan er þá hafin í New York, og hefst með karlasýningunum áður en kvensýningarnar taka við. Tískuvikan hefst með látum og mikilli rigningu, þar sem regnhlífin er orðin að mikilvægasta fylgihlutnum. Við Íslendingar höfum reyndar aldrei verið neitt sérstaklega hrifin af regnhlífinni, og er vindurinn væntanlega ástæðan fyrir því. Það er greinilega vinsælt að para saman regnhlífina við restina af dressinu, og þá sérstaklega litina. Rauð regnhlíf við rauða dragt, og blá regnhlíf við bláa kápu, hér fyrir neðan koma götustílsmyndir frá köldum og blautum New York degi. Köflótt regnhlíf sem passar vel við dressið hjá þessum. Ljósbrúnt frá toppi til táar hefur verið mjög vinsælt undanfarið. Glær regnhlíf kemur vel út!Þessi hefur svo sannarlega hugsað dressið alveg í gegn, þar sem regnhlífin smellpassar við rauðu dragtina.Það er þægilegt að láta einhvern annan halda á regnhlífinni fyrir sig, en mikil óþarfi engu að síður. Að láta regnhlífina passa við jakkann er greinilega málið.
Mest lesið Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Hlín Reykdal gerir nisti fyrir Göngum saman Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour Litaglöð sýning Marc Jacobs Glamour Ný uppfærsla Instagram auðveldar okkur lífið Glamour