Þau sóttu um starf upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar Atli Ísleifsson skrifar 8. febrúar 2018 16:45 Gunnar Hrafn Jónsson, Ragnhildur Thorlacius, Eldar Ástþórsson, Ósk Heiða Svansdóttir, Ásgeir Erlendsson, Viðar Eggertsson, Ásthildur Gunnarsdóttir og Frosti Logason eru meðal umsækjenda 79 manns sóttu um starf upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar sem nýlega var auglýst laust til umsóknar. 25 þeirra drógu hins vegar umsóknina til baka og því eru umsækjendur því 54 talsins. Sveinn H. Guðmarsson, sem gegnt hefur starfinu í rúmt ár, mun brátt láta af störfum en hann mun taka við stöðu fjölmiðlafulltrúa utanríkisráðuneytisins. Þetta kemur fram í svari mannauðsstjóra Landhelgisgæslunnar við fyrirspurn fréttastofu. Í starfinu felst meðal annars samskipti við fjölmiðla, fréttaskrif á heimasíðu og samfélagsmiðla, umsjón með útgáfu- og kynningarmálum, innri upplýsingagjöf, kynning á starfsemi og umsjón með skipulagningu viðburða á vegum Landhelgisgæslunnar. Sjá má lista yfir umsæjendur að neðan. Aðalbjörg Katrín Arnórsdóttir Viðskiptafræðingur MBAAgnes Ó. Valdimarsdóttir KennariÁrni Hallgrímsson Blaðamaður og almannatengillÁrni Þórður Jónsson RáðgjafiÁsgeir Erlendsson dagskrárgerðarmaðurÁsthildur Gunnarsdóttir FramleiðslustjóriBaldur Þórir Guðmundsson ViðskiptafræðingurBjörn Friðrik Brynjólfsson AlmannatengillBjörn Teitsson BlaðamaðurBreki Steinn Mánason TæknimaðurBrynja Huld Oskarsdottir varnarmálafræðingurDóra Magnúsdóttir LeiðsögumaðurEldar Ástþórsson upplýsingafulltrúiElín Ýr Kristjánsdóttir LögfræðingurElís Orri Guðbjartsson AlþjóðastjórnmálafræðingurFanney Hrafnsdóttir stjórnmálafræðingur Freyr Rögnvaldsson BlaðamaðurFrosti Logason RitstjóriGhasemGlúmur Baldvinsson Fv. upplýsingafulltrúi EFTA og UN WFP og yfirmaður upplýsingadeildar IRD í JórdaníuGuðrún Óla Jónsdóttir MA í blaða- og fréttamennskuGunnar Hrafn Jónsson Blaðamaður og fyrrverandi þingmaðurGunnar Jarl Jónsson GrunnskólakennariGunnlaugur Snær Ólafsson AlþjóðastjórnmálafræðingurGústaf Gústafsson MarkaðsráðgjafiHafliði Helgason FramkvæmdastjóriHafsteinn Eyland VerkefnastjóriHallgrímur Jökull Ámundason SviðsstjóriHallur Guðmundsson Samskipta- og miðlunarfræðingurHelga Rún Viktorsdóttir HeimspekingurHildur Björk Hilmarsdóttir Sviðsstjóri samskiptaIngimar Einarsson Quality Assurance SpecialistJón Heiðar Gunnarsson Sérfræðingur í markaðs- og birtingaráðgjöfLilja Björk Hauksdóttir FélagsfræðingurMagnús Bjarni Baldursson FramkvæmdastjóriÓsk Heiða Sveinsdóttir MarkaðsstjóriRagnhildur Thorlacius FréttamaðurRakel Pálsdóttir Almannatengsl og markaðsmálRakel Sigurgeirsdóttir ÍslenskukennariRósa Kristin Benediktsdóttir FramkvæmdastjóriSigurður Pétursson SagnfræðingurSvanhildur Sigurðardóttir MarkaðsráðgjafiSveinn Helgason SérfræðingurSverrir Jensson VeðurfræðingurUlfar Hauksson Stjórnmálafræðingur og vélfræðingurÚlfur Sturluson Sérfræðingur/hermaflugmaðurValgerður Hafstað fyrrverandi aðstoðarritstjóriVera Júlíusdóttir Kvikmyndagerðarkona og þýðandiViðar Eggertsson leikstjóri og verkefnastjóri kynninga- og upplýsingamálaVignir Egill Vigfússon Markaðs- og kynningarfulltrúiViktor Andersen AlmannatengillÞóra Kristín Ásgeirsdóttir BlaðamaðurÞórunn Kristjánsdóttir SkólaritariÖsp Ásgeirsdóttir Sérfræðingur Ráðningar Tengdar fréttir Sveinn nýr fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins Sveinn H. Guðmarsson hefur verið ráðinn fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins. 10. janúar 2018 17:52 Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Sviptir Harris vernd Erlent Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Innlent Fleiri fréttir Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Sjá meira
79 manns sóttu um starf upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar sem nýlega var auglýst laust til umsóknar. 25 þeirra drógu hins vegar umsóknina til baka og því eru umsækjendur því 54 talsins. Sveinn H. Guðmarsson, sem gegnt hefur starfinu í rúmt ár, mun brátt láta af störfum en hann mun taka við stöðu fjölmiðlafulltrúa utanríkisráðuneytisins. Þetta kemur fram í svari mannauðsstjóra Landhelgisgæslunnar við fyrirspurn fréttastofu. Í starfinu felst meðal annars samskipti við fjölmiðla, fréttaskrif á heimasíðu og samfélagsmiðla, umsjón með útgáfu- og kynningarmálum, innri upplýsingagjöf, kynning á starfsemi og umsjón með skipulagningu viðburða á vegum Landhelgisgæslunnar. Sjá má lista yfir umsæjendur að neðan. Aðalbjörg Katrín Arnórsdóttir Viðskiptafræðingur MBAAgnes Ó. Valdimarsdóttir KennariÁrni Hallgrímsson Blaðamaður og almannatengillÁrni Þórður Jónsson RáðgjafiÁsgeir Erlendsson dagskrárgerðarmaðurÁsthildur Gunnarsdóttir FramleiðslustjóriBaldur Þórir Guðmundsson ViðskiptafræðingurBjörn Friðrik Brynjólfsson AlmannatengillBjörn Teitsson BlaðamaðurBreki Steinn Mánason TæknimaðurBrynja Huld Oskarsdottir varnarmálafræðingurDóra Magnúsdóttir LeiðsögumaðurEldar Ástþórsson upplýsingafulltrúiElín Ýr Kristjánsdóttir LögfræðingurElís Orri Guðbjartsson AlþjóðastjórnmálafræðingurFanney Hrafnsdóttir stjórnmálafræðingur Freyr Rögnvaldsson BlaðamaðurFrosti Logason RitstjóriGhasemGlúmur Baldvinsson Fv. upplýsingafulltrúi EFTA og UN WFP og yfirmaður upplýsingadeildar IRD í JórdaníuGuðrún Óla Jónsdóttir MA í blaða- og fréttamennskuGunnar Hrafn Jónsson Blaðamaður og fyrrverandi þingmaðurGunnar Jarl Jónsson GrunnskólakennariGunnlaugur Snær Ólafsson AlþjóðastjórnmálafræðingurGústaf Gústafsson MarkaðsráðgjafiHafliði Helgason FramkvæmdastjóriHafsteinn Eyland VerkefnastjóriHallgrímur Jökull Ámundason SviðsstjóriHallur Guðmundsson Samskipta- og miðlunarfræðingurHelga Rún Viktorsdóttir HeimspekingurHildur Björk Hilmarsdóttir Sviðsstjóri samskiptaIngimar Einarsson Quality Assurance SpecialistJón Heiðar Gunnarsson Sérfræðingur í markaðs- og birtingaráðgjöfLilja Björk Hauksdóttir FélagsfræðingurMagnús Bjarni Baldursson FramkvæmdastjóriÓsk Heiða Sveinsdóttir MarkaðsstjóriRagnhildur Thorlacius FréttamaðurRakel Pálsdóttir Almannatengsl og markaðsmálRakel Sigurgeirsdóttir ÍslenskukennariRósa Kristin Benediktsdóttir FramkvæmdastjóriSigurður Pétursson SagnfræðingurSvanhildur Sigurðardóttir MarkaðsráðgjafiSveinn Helgason SérfræðingurSverrir Jensson VeðurfræðingurUlfar Hauksson Stjórnmálafræðingur og vélfræðingurÚlfur Sturluson Sérfræðingur/hermaflugmaðurValgerður Hafstað fyrrverandi aðstoðarritstjóriVera Júlíusdóttir Kvikmyndagerðarkona og þýðandiViðar Eggertsson leikstjóri og verkefnastjóri kynninga- og upplýsingamálaVignir Egill Vigfússon Markaðs- og kynningarfulltrúiViktor Andersen AlmannatengillÞóra Kristín Ásgeirsdóttir BlaðamaðurÞórunn Kristjánsdóttir SkólaritariÖsp Ásgeirsdóttir Sérfræðingur
Ráðningar Tengdar fréttir Sveinn nýr fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins Sveinn H. Guðmarsson hefur verið ráðinn fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins. 10. janúar 2018 17:52 Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Sviptir Harris vernd Erlent Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Innlent Fleiri fréttir Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Sjá meira
Sveinn nýr fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins Sveinn H. Guðmarsson hefur verið ráðinn fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins. 10. janúar 2018 17:52