Þykk hárbönd og úfið hár Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur. Mest lesið Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Bestu móment Óskarsins Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Heiða bar af á rauða dreglinum Glamour Sérstök lína frá Ganni lítur dagsins ljós Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour
Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur.
Mest lesið Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Bestu móment Óskarsins Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Heiða bar af á rauða dreglinum Glamour Sérstök lína frá Ganni lítur dagsins ljós Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour