Grímur semur um starfslok Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. febrúar 2018 17:35 Grímur Atlason, fráfarandi framkvæmdastjóri Iceland Airwaves. Vísir/stefán Grímur Atlason geinir frá því á Facebook að hann hafi komist að samkomulagi um starfslok. Vísir greindi frá því fyrr í dag að viðræður Icelandair við Senu þess efnis að Sena taki við rekstri hátíðarinnar væru langt á veg komnar. „Þetta hefur verið magnaður tími og það eru algjör forréttindi að hafa fengið að starfa við það sem ég elska mest í lífinu fyrir utan fjölskylduna: tónlist,“ segir Grímur sem tók við sem framkvæmdastjóri árið 2010. Hann lýsti því á dögunum að reksturinn hefði verið erfiður undanfarin tvö ár og var hátíðin á síðasta ári minni í sniðum fyrir vikið. Fór enginn viðburður fram í Hörpu svo dæmi sé tekið. „Ég er stoltur og þakklátur fyrir að hafa fengið að stýra stórkostlegri tónlistarhátíð sem er langbesta tónlistarhátíðin á Íslandi og þó víðar væri leitað. Ég kveð samstarfsfólk mitt með söknuði og ekki síst allt það frábæra tónlistarfólk sem ég hef fengið að starfa með.“ Iceland Airwaves 2018 fer fram 7. til 10. nóvember samkvæmt því sem fram kemur á heimasíðu hátíðarinnar.Uppfært 18:52: Í fyrirsögn fréttarinnar stóð upprunalega að Grímur hefði samið um starfsflok við Icelandair. Það reyndist ekki rétt en Icelandair kemur ekki beint að starfsemi tónlistarhátíðarinnar. Þetta hefur nú verið lagfært. Airwaves Tengdar fréttir Icelandair í viðræðum við Senu Live um að taka yfir Iceland Airwaves Rekstur hátíðarinnar hefur verið þungur undanfarin ár. 9. febrúar 2018 16:18 Drógu saman seglin eftir 57 milljóna tap Airwaves "Þetta er þungur rekstur. Þetta er ekki auðvelt,“ segir Grímur Atlason, framkvæmdastjóri tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves. 19. janúar 2018 07:00 Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Notendalausnir Origo verða Ofar Viðskipti innlent Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf Fleiri fréttir Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Sjá meira
Grímur Atlason geinir frá því á Facebook að hann hafi komist að samkomulagi um starfslok. Vísir greindi frá því fyrr í dag að viðræður Icelandair við Senu þess efnis að Sena taki við rekstri hátíðarinnar væru langt á veg komnar. „Þetta hefur verið magnaður tími og það eru algjör forréttindi að hafa fengið að starfa við það sem ég elska mest í lífinu fyrir utan fjölskylduna: tónlist,“ segir Grímur sem tók við sem framkvæmdastjóri árið 2010. Hann lýsti því á dögunum að reksturinn hefði verið erfiður undanfarin tvö ár og var hátíðin á síðasta ári minni í sniðum fyrir vikið. Fór enginn viðburður fram í Hörpu svo dæmi sé tekið. „Ég er stoltur og þakklátur fyrir að hafa fengið að stýra stórkostlegri tónlistarhátíð sem er langbesta tónlistarhátíðin á Íslandi og þó víðar væri leitað. Ég kveð samstarfsfólk mitt með söknuði og ekki síst allt það frábæra tónlistarfólk sem ég hef fengið að starfa með.“ Iceland Airwaves 2018 fer fram 7. til 10. nóvember samkvæmt því sem fram kemur á heimasíðu hátíðarinnar.Uppfært 18:52: Í fyrirsögn fréttarinnar stóð upprunalega að Grímur hefði samið um starfsflok við Icelandair. Það reyndist ekki rétt en Icelandair kemur ekki beint að starfsemi tónlistarhátíðarinnar. Þetta hefur nú verið lagfært.
Airwaves Tengdar fréttir Icelandair í viðræðum við Senu Live um að taka yfir Iceland Airwaves Rekstur hátíðarinnar hefur verið þungur undanfarin ár. 9. febrúar 2018 16:18 Drógu saman seglin eftir 57 milljóna tap Airwaves "Þetta er þungur rekstur. Þetta er ekki auðvelt,“ segir Grímur Atlason, framkvæmdastjóri tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves. 19. janúar 2018 07:00 Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Notendalausnir Origo verða Ofar Viðskipti innlent Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf Fleiri fréttir Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Sjá meira
Icelandair í viðræðum við Senu Live um að taka yfir Iceland Airwaves Rekstur hátíðarinnar hefur verið þungur undanfarin ár. 9. febrúar 2018 16:18
Drógu saman seglin eftir 57 milljóna tap Airwaves "Þetta er þungur rekstur. Þetta er ekki auðvelt,“ segir Grímur Atlason, framkvæmdastjóri tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves. 19. janúar 2018 07:00