Uppreisnarverðlaunin veitt í fyrsta sinn Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 21. janúar 2018 16:08 Svala Jóhannesdóttir, verkefnastjóri Frú Ragnheiðar, Benedikt Jóhannesson, fyrrverandi fjármálaráðherra og stofnandi Viðreisnar og Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson, formaður Uppreisnar. Uppreisnarverðlaunin voru veitt í fyrsta sinn í gærkvöldi. Uppreisn, ungliðahreyfing Viðreisnar, veitir verðlaunin sem þakklætisvott í garð þeirra sem hafa skarað fram úr í markverðu og óeigingjörnu starfi í þágu frjálslyndis og almannahagsmuna. Verðlaunin eru veitt í tvennu lagi. Annars vegar til einstaklings og hins vegar til hóps. Einstaklingsverðlaunin voru veitt Benedikt Jóhannessyni, fyrrverandi fjármálaráðherra. Að mati stjórnar Uppreisnar lyfti Benedikt grettistaki þegar hann stofnaði stjórnmálaflokk, sem hvort tveggja var byggður á grundvelli frjálslyndrar hugsjónar og hafði „almannahagsmuni framar sérhagsmunum“ að einkennisorðum. Hópurinn sem hlaut Uppreisnarverðlaunin 2018 var Frú Ragnheiður –skaðaminnkun. Í tilkynningu frá Uppreisn segir að Frú Ragnheiður hafi með starfi sínu bjargað mannslífum, aukið öryggi fólks notar vímuefni í æð og staðið að fræðslu um jaðarsetta hópa. Svala Jóhannesdóttir, verkefnastjóri Frú Ragnheiðar, tók á móti verðlaununum fyrir hönd verkefnisins. Hún vinnur, ásamt hópi sjálfboðaliða, að lýðheilsustarfi sem Frú Ragnheiður sinnir. Stjórn Uppreisnar vonar að verðlaunin muni hvetja fólk til frekari dáða í frjálslyndum málum í þágu almannahagsmuna. Stj.mál Mest lesið Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Sjá meira
Uppreisnarverðlaunin voru veitt í fyrsta sinn í gærkvöldi. Uppreisn, ungliðahreyfing Viðreisnar, veitir verðlaunin sem þakklætisvott í garð þeirra sem hafa skarað fram úr í markverðu og óeigingjörnu starfi í þágu frjálslyndis og almannahagsmuna. Verðlaunin eru veitt í tvennu lagi. Annars vegar til einstaklings og hins vegar til hóps. Einstaklingsverðlaunin voru veitt Benedikt Jóhannessyni, fyrrverandi fjármálaráðherra. Að mati stjórnar Uppreisnar lyfti Benedikt grettistaki þegar hann stofnaði stjórnmálaflokk, sem hvort tveggja var byggður á grundvelli frjálslyndrar hugsjónar og hafði „almannahagsmuni framar sérhagsmunum“ að einkennisorðum. Hópurinn sem hlaut Uppreisnarverðlaunin 2018 var Frú Ragnheiður –skaðaminnkun. Í tilkynningu frá Uppreisn segir að Frú Ragnheiður hafi með starfi sínu bjargað mannslífum, aukið öryggi fólks notar vímuefni í æð og staðið að fræðslu um jaðarsetta hópa. Svala Jóhannesdóttir, verkefnastjóri Frú Ragnheiðar, tók á móti verðlaununum fyrir hönd verkefnisins. Hún vinnur, ásamt hópi sjálfboðaliða, að lýðheilsustarfi sem Frú Ragnheiður sinnir. Stjórn Uppreisnar vonar að verðlaunin muni hvetja fólk til frekari dáða í frjálslyndum málum í þágu almannahagsmuna.
Stj.mál Mest lesið Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Sjá meira