Draumakjólar frá hátískuvikunni Ritstjórn skrifar 24. janúar 2018 17:00 Glamour/Getty Kjólarnir sem sýndir eru á Haute Couture vikunni í París eru svo sannarlega draumi líkastir. Það eru fáir sem fá tækifæri til að klæðast þessum íburðamiklu kjólum sem margir hverjir eru eins og listaverk. Einna helst eru það stjörnurnar sem ganga rauða dregilinn sem fá tækifæri til að klæðast þessum dásemdarkjólum. Það er samt allt í lagi að láta sig dreyma og mögulega fá innblástur frá þessum fögru flíkum - mögulega er tilefni framundan - brúðkaup kannski? Hér er smá brot af bestu kjólunum frá hátískuvikunni í París:Ralph & RussoRalph & RussoChanelChanelSchiaparelliGiambattista ValliJean Paul Gaultier.Giambattista Valli. Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Skreytum okkur með skartgripum Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Heitasta flík ársins? Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour
Kjólarnir sem sýndir eru á Haute Couture vikunni í París eru svo sannarlega draumi líkastir. Það eru fáir sem fá tækifæri til að klæðast þessum íburðamiklu kjólum sem margir hverjir eru eins og listaverk. Einna helst eru það stjörnurnar sem ganga rauða dregilinn sem fá tækifæri til að klæðast þessum dásemdarkjólum. Það er samt allt í lagi að láta sig dreyma og mögulega fá innblástur frá þessum fögru flíkum - mögulega er tilefni framundan - brúðkaup kannski? Hér er smá brot af bestu kjólunum frá hátískuvikunni í París:Ralph & RussoRalph & RussoChanelChanelSchiaparelliGiambattista ValliJean Paul Gaultier.Giambattista Valli.
Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Skreytum okkur með skartgripum Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Heitasta flík ársins? Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour