Gekk tískupallinn með tveggja ára dóttur sinni Ritstjórn skrifar 25. janúar 2018 08:00 Glamour/Getty Mæðgurnar Coco Rocha og Ioni James Conran áttu krúttlegasta augnablik hátískuvikunnar í París, þegar þær gengu saman tískupallinn hjá Jean Paul Gaultier. Þær voru í alveg eins kjólum, ljósbláum með svörtu hjarta á bringunni. Coco er dugleg að taka dóttur sína með sér í verkefni en Ioni er rúmlega tveggja ára gömul. Coco er ólétt af sínu öðru barni núna, og er aldrei að vita hvort að það barn fái að koma með mömmu sinni á tískupallinn í framtíðinni.Jean Paul Gaultier faðmar Ioni að sér eftir sýninguna. Mest lesið Gervihöfuð og drekar á sýningu Gucci Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Beyoncé gerir gervitattú Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour
Mæðgurnar Coco Rocha og Ioni James Conran áttu krúttlegasta augnablik hátískuvikunnar í París, þegar þær gengu saman tískupallinn hjá Jean Paul Gaultier. Þær voru í alveg eins kjólum, ljósbláum með svörtu hjarta á bringunni. Coco er dugleg að taka dóttur sína með sér í verkefni en Ioni er rúmlega tveggja ára gömul. Coco er ólétt af sínu öðru barni núna, og er aldrei að vita hvort að það barn fái að koma með mömmu sinni á tískupallinn í framtíðinni.Jean Paul Gaultier faðmar Ioni að sér eftir sýninguna.
Mest lesið Gervihöfuð og drekar á sýningu Gucci Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Beyoncé gerir gervitattú Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour