Nýi leðurjakkinn er síður og gamaldags Ritstjórn skrifar 25. janúar 2018 11:00 Glamour/Getty Það má alltaf treysta því að leðurjakkinn er klassísk og tímalaus flík. Hins vegar breytist alltaf eitthvað, hvort sem það er snið, litur eða smáatriði. Kaia Gerber og Bella Hadid hafa undanfarið sést í mjög svo svipuðum leðurjökkum. Þeir eru síðir, og ná rétt fyrir neðan rass, og eru bara örlítið gamaldags, ef svo má að orði komast. Kaia notaði sinn með belti en Bella hafði sinn opinn. Engin sjáanlega smáatriði eins og silfurlitaðar tölur eða rennilásar eru sýnileg, þannig það má segja að leðurjakkinn sé aðeins að breytast. Við munum án efa sjá meira af svona jökkum á næstunni. Mest lesið Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Veðrið elt Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour Er hollt fyrir húðina að vera málaður í ræktinni? Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Hneppt pils fyrir haustið Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour
Það má alltaf treysta því að leðurjakkinn er klassísk og tímalaus flík. Hins vegar breytist alltaf eitthvað, hvort sem það er snið, litur eða smáatriði. Kaia Gerber og Bella Hadid hafa undanfarið sést í mjög svo svipuðum leðurjökkum. Þeir eru síðir, og ná rétt fyrir neðan rass, og eru bara örlítið gamaldags, ef svo má að orði komast. Kaia notaði sinn með belti en Bella hafði sinn opinn. Engin sjáanlega smáatriði eins og silfurlitaðar tölur eða rennilásar eru sýnileg, þannig það má segja að leðurjakkinn sé aðeins að breytast. Við munum án efa sjá meira af svona jökkum á næstunni.
Mest lesið Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Veðrið elt Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour Er hollt fyrir húðina að vera málaður í ræktinni? Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Hneppt pils fyrir haustið Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour