Segja fátt um framboðsáform Þórarinn Þórarinsson skrifar 25. janúar 2018 08:18 Margrét Friðriksdóttir er í framboðshug. Stöð 2 Margrét Friðriksdóttir, margmiðlunarhönnuður og einn stjórnenda Facebook-síðunnar Stjórnmálaspjallið, kannar þessa dagana möguleika á nýju framboði til borgarstjórnarkosninganna í vor. „Ég ætla ekkert að upplýsa neitt strax en það er nýtt framboð í kortunum. Ég er í viðræðum við nokkra og þetta kemur allt í ljós á næstu tveimur vikum eða svo,“ segir Margrét sem í fyrrakvöld auglýsti á Stjórnmálaspjallinu eftir „fólki með brennandi áhuga á pólitík og sem vill bjóða sig fram fyrir komandi kosningar í vor.“ Þegar Margrét er spurð hvort Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, óháður borgarfulltrúi, sé með henni í þessum þreifingum svarar hún:Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir.Vísir/valgarður „Ég gef ekkert upp eins og staðan er núna.“ Sveinbjörg Birna, sem hefur verið utan flokka síðan hún sagði skilið við Framsóknarflokkinn, hefur látið þau boð út ganga að hún sé ekki að hætta í borgarpólitíkinni. Hún er hins vegar ekki síður leyndardómsfull en Margrét þegar hún er spurð hvað hún hyggist fyrir. „Það eru svo margir flokkar sem vilja vinna með mér en ég svo vandlát eftir að hafa farið svona illa út úr þessu Framsóknarævintýri. Ég er að skoða þetta og á von á að línur verði orðnar skýrari um mánaðamótin.“ Sveinbjörg segir líklegt að ekki færri en sjö til átta flokkar verði í framboði í vor. Gerjunin sé slík. „Þetta sýnir hversu fólk er orðið óánægt og kannski ekki síst óánægt með frammistöðu þeirra flokka sem hafa verið mest áberandi í borginni, Sjálfstæðisflokk og Samfylkinguna þar sem skörunin er mest. Í þessari óánægju skapast svigrúm fyrir aðra.“ Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Fleiri fréttir Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Sjá meira
Margrét Friðriksdóttir, margmiðlunarhönnuður og einn stjórnenda Facebook-síðunnar Stjórnmálaspjallið, kannar þessa dagana möguleika á nýju framboði til borgarstjórnarkosninganna í vor. „Ég ætla ekkert að upplýsa neitt strax en það er nýtt framboð í kortunum. Ég er í viðræðum við nokkra og þetta kemur allt í ljós á næstu tveimur vikum eða svo,“ segir Margrét sem í fyrrakvöld auglýsti á Stjórnmálaspjallinu eftir „fólki með brennandi áhuga á pólitík og sem vill bjóða sig fram fyrir komandi kosningar í vor.“ Þegar Margrét er spurð hvort Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, óháður borgarfulltrúi, sé með henni í þessum þreifingum svarar hún:Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir.Vísir/valgarður „Ég gef ekkert upp eins og staðan er núna.“ Sveinbjörg Birna, sem hefur verið utan flokka síðan hún sagði skilið við Framsóknarflokkinn, hefur látið þau boð út ganga að hún sé ekki að hætta í borgarpólitíkinni. Hún er hins vegar ekki síður leyndardómsfull en Margrét þegar hún er spurð hvað hún hyggist fyrir. „Það eru svo margir flokkar sem vilja vinna með mér en ég svo vandlát eftir að hafa farið svona illa út úr þessu Framsóknarævintýri. Ég er að skoða þetta og á von á að línur verði orðnar skýrari um mánaðamótin.“ Sveinbjörg segir líklegt að ekki færri en sjö til átta flokkar verði í framboði í vor. Gerjunin sé slík. „Þetta sýnir hversu fólk er orðið óánægt og kannski ekki síst óánægt með frammistöðu þeirra flokka sem hafa verið mest áberandi í borginni, Sjálfstæðisflokk og Samfylkinguna þar sem skörunin er mest. Í þessari óánægju skapast svigrúm fyrir aðra.“
Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Fleiri fréttir Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Sjá meira