Senuþjófar tískuvikunnar Ritstjórn skrifar 25. janúar 2018 20:00 Glamour/Getty Stundum er nauðsynlegt að taka börnin með sér í vinnuna - og þegar foreldrið vinnur í tísku, það er tískuvika og götutískuljósmyndarar á hverju horni þá er óhjákvæmilegt að börnin vekja athygli. Hér eru nokkrar vel valdar myndir af smekklegu smáfólki á tískuvikunum - er til eitthvað krúttlegra en börn með sólgleraugu? Það fygir hinsvegar ekki sögunni hvort þau hafi setið kyrr heila sýningu en yfirhöfuð þótt það gaman. Mest lesið Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Svarthvítar hetjur Dior Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour
Stundum er nauðsynlegt að taka börnin með sér í vinnuna - og þegar foreldrið vinnur í tísku, það er tískuvika og götutískuljósmyndarar á hverju horni þá er óhjákvæmilegt að börnin vekja athygli. Hér eru nokkrar vel valdar myndir af smekklegu smáfólki á tískuvikunum - er til eitthvað krúttlegra en börn með sólgleraugu? Það fygir hinsvegar ekki sögunni hvort þau hafi setið kyrr heila sýningu en yfirhöfuð þótt það gaman.
Mest lesið Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Svarthvítar hetjur Dior Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour