Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Ritstjórn skrifar 26. janúar 2018 20:00 Glamour/Getty Það má kannski segja sem svo að um ákveðna endurkomu í sviðsljósið sér að ræða hjá söngkonunni mögnuðu Mary J Blige. Hún gerði sér lítið fyrir og braut blað í sögu Óskarsverðlaunanna í síðustu viku þegar hún varð sú fyrsta til að vera tilnefnd í tveimur flokkum á hátíðinni í ár. Hún er tilnefnd fyrir leik sinn í myndinni Mudbound og sömuleiðis fyrir lagið Mighty River úr myndinni sem hún bæði syngur og samdi. Blige hefur verið viðstödd á flestum verðlaunahátíðum á þessu ári og átt góðan leik í fatavali. Gaman að sjá þetta hæfileikabúnt aftur!Á kvikmyndhátíðinni í Palm Springs.Golden GlobesCritic´s Choice Awards Mest lesið Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna birtar Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Hver þarf fyrirsætur þegar þú ert með vélmenni? Glamour Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Glamour
Það má kannski segja sem svo að um ákveðna endurkomu í sviðsljósið sér að ræða hjá söngkonunni mögnuðu Mary J Blige. Hún gerði sér lítið fyrir og braut blað í sögu Óskarsverðlaunanna í síðustu viku þegar hún varð sú fyrsta til að vera tilnefnd í tveimur flokkum á hátíðinni í ár. Hún er tilnefnd fyrir leik sinn í myndinni Mudbound og sömuleiðis fyrir lagið Mighty River úr myndinni sem hún bæði syngur og samdi. Blige hefur verið viðstödd á flestum verðlaunahátíðum á þessu ári og átt góðan leik í fatavali. Gaman að sjá þetta hæfileikabúnt aftur!Á kvikmyndhátíðinni í Palm Springs.Golden GlobesCritic´s Choice Awards
Mest lesið Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna birtar Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Hver þarf fyrirsætur þegar þú ert með vélmenni? Glamour Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Glamour