Ólafía Þórunn keppir ekki í dag | Leik frestað vegna veðurs Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2018 15:45 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og kollegar hennar fá ekkert draumaveður á Paradísareyju. mynd/golf.is/seth Ólafía Þórunn Kristinsdóttir mun ekki spila annan hringinn sinn á Pure Silk mótinu á Bahamaeyjum í dag. Ástæðan er að mótshaldarar hafa flautað daginn af vegna slæms veðurs. Það hefur verið mikið rok á Paradísareyju í dag og í gær og spáin segir að það sé ekkert að breytast. Mótshaldarar flautuðu því daginn af.Due to the forecast of continued high winds, play has been suspended for the day @PureSilkLPGA. — LPGA (@LPGA) January 26, 2018 Samkvæmt upplýsingum frá LPGA þá er ekkert búið að ákveða um framhaldið á mótinu. Ólafía Þórunn lék á 77 höggum á fyrsta deginum í gær eða fjórum höggum yfir pari. Það skilaði henni í 73. sæti af 108 keppendum. Dagurinn byrjaði reyndar ekki vel fyrir Ólafíu sem var með bit á fætinum þegar hún vaknaði.Me: “Aaaahh I have a bite under my foot. Those little suckers!” -Everyone gets what they deserve -Thomas..... jáokei — Olafia Kristinsd. (@olafiakri) January 26, 2018 Golf Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir mun ekki spila annan hringinn sinn á Pure Silk mótinu á Bahamaeyjum í dag. Ástæðan er að mótshaldarar hafa flautað daginn af vegna slæms veðurs. Það hefur verið mikið rok á Paradísareyju í dag og í gær og spáin segir að það sé ekkert að breytast. Mótshaldarar flautuðu því daginn af.Due to the forecast of continued high winds, play has been suspended for the day @PureSilkLPGA. — LPGA (@LPGA) January 26, 2018 Samkvæmt upplýsingum frá LPGA þá er ekkert búið að ákveða um framhaldið á mótinu. Ólafía Þórunn lék á 77 höggum á fyrsta deginum í gær eða fjórum höggum yfir pari. Það skilaði henni í 73. sæti af 108 keppendum. Dagurinn byrjaði reyndar ekki vel fyrir Ólafíu sem var með bit á fætinum þegar hún vaknaði.Me: “Aaaahh I have a bite under my foot. Those little suckers!” -Everyone gets what they deserve -Thomas..... jáokei — Olafia Kristinsd. (@olafiakri) January 26, 2018
Golf Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira