Forsetinn verður ekki á leik Íslands og Argentínu Jakob Bjarnar skrifar 11. janúar 2018 09:05 Forsetinn hefur verið einn helsti stuðnigsmaður liðsins en á ekki heimangengt sökum anna. visir/vilhelm Guðni Th. Jóhannesson forseti íslenska lýðveldisins kemst því miður ekki til Rússlands á fyrsta leik karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu á HM, en hann hefur verið einn helsti stuðningsmaður liðsins. „Forseti fylgist að sjálfsögðu með leik karlalandsliðsins í Rússlandi þann 16. júní - en héðan að heiman því hann á ekki heimangengt á leikinn sjálfan vegna anna,“ segir Örnólfur Thorsson ritari forseta í fyrirspurn Vísis. Og, þannig er það. Eins og vart ætti að þurfa að hafa mörg orð um er forseti Íslands mikill áhugamaður um íþróttir hverskyns og hefur hann sýnt íþróttahreyfingunni margvíslegan stuðning. Ein stærsta stund íslenskrar íþróttasögu mun væntanlega renna upp þegar íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir í sinn fyrsta leik á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í sumar. Gegn stórveldinu Argentínu. Nema, nú ber svo við að löndin etja kappi þann 16. júní. Langan veg er að fara, til Rússlands, Moskvu nánar tiltekið, hvar leikurinn fer fram. Það setti strik í reikninginn hvað varðar forsetann og hans þéttriðnu dagskrá; hann hefur venju samkvæmt ýmsum embættisskyldum að gegna og hnöppum að hneppa á þjóðhátíðardeginum 17. júní. Hann mun því ekki vera „strákunum okkar“ til halds og trausts í þessum mikilvæga leik gegn Argentínu í Moskvu 16. júní. Forseti Íslands HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson forseti íslenska lýðveldisins kemst því miður ekki til Rússlands á fyrsta leik karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu á HM, en hann hefur verið einn helsti stuðningsmaður liðsins. „Forseti fylgist að sjálfsögðu með leik karlalandsliðsins í Rússlandi þann 16. júní - en héðan að heiman því hann á ekki heimangengt á leikinn sjálfan vegna anna,“ segir Örnólfur Thorsson ritari forseta í fyrirspurn Vísis. Og, þannig er það. Eins og vart ætti að þurfa að hafa mörg orð um er forseti Íslands mikill áhugamaður um íþróttir hverskyns og hefur hann sýnt íþróttahreyfingunni margvíslegan stuðning. Ein stærsta stund íslenskrar íþróttasögu mun væntanlega renna upp þegar íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir í sinn fyrsta leik á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í sumar. Gegn stórveldinu Argentínu. Nema, nú ber svo við að löndin etja kappi þann 16. júní. Langan veg er að fara, til Rússlands, Moskvu nánar tiltekið, hvar leikurinn fer fram. Það setti strik í reikninginn hvað varðar forsetann og hans þéttriðnu dagskrá; hann hefur venju samkvæmt ýmsum embættisskyldum að gegna og hnöppum að hneppa á þjóðhátíðardeginum 17. júní. Hann mun því ekki vera „strákunum okkar“ til halds og trausts í þessum mikilvæga leik gegn Argentínu í Moskvu 16. júní.
Forseti Íslands HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira