Gallabuxur, hattar og jakkar í uppáhaldi Ritstjórn skrifar 11. janúar 2018 11:15 Glamour/Getty Brooklyn Beckham á ekki langt að sækja tískuáhugann, en hann er, eins og kunnugt er, sonur Beckham hjónanna. Victoria Beckham er fatahönnuður, og David Beckham hefur verið andlit margra tískufyrirtækja og er að prófa sig áfram með sín eigin merki. Brooklyn virðist alltaf sækja í gallabuxur, gallajakka og hatta, en hann lítur ótrúlega vel út í frökkum líka. Fatastíllinn hans er einfaldur og hann er ekkert að flækja málin, og skellir sér yfirleitt í hvítan stuttermabol eða einfalda skyrtu yfir. Brooklyn Beckham og kærastan hans og leikkonan, Chloé Moritz Mest lesið Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Hrekkjavökunni Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Lena Dunham selur fataskápinn sinn Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour
Brooklyn Beckham á ekki langt að sækja tískuáhugann, en hann er, eins og kunnugt er, sonur Beckham hjónanna. Victoria Beckham er fatahönnuður, og David Beckham hefur verið andlit margra tískufyrirtækja og er að prófa sig áfram með sín eigin merki. Brooklyn virðist alltaf sækja í gallabuxur, gallajakka og hatta, en hann lítur ótrúlega vel út í frökkum líka. Fatastíllinn hans er einfaldur og hann er ekkert að flækja málin, og skellir sér yfirleitt í hvítan stuttermabol eða einfalda skyrtu yfir. Brooklyn Beckham og kærastan hans og leikkonan, Chloé Moritz
Mest lesið Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Hrekkjavökunni Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Lena Dunham selur fataskápinn sinn Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour