Sumarlína Louis Vuitton fyrir 2018 var mjög vel heppnuð að mörgu leyti, en stíliseringin hlaut samt mikla athygli, því nánast sömu strigaskórnir voru notaðir við allt.
Glamour spáir því að þessir skór verði aðalskórnir í sumar, en þeir voru meira að segja framan á ameríska janúarblaði Glamour.