Thomas hélt sinn tími væri kominn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. janúar 2018 11:30 Svona litu skilaboðin út sem send voru í síma fólks mynd/bbc Margir af bestu golfurum heims voru farnir að búa sig undir endalokin þegar viðvörun vegna flugskeytis sem var sent út á alla stadda á Hawaii. Nú stendur yfir keppni á Hawaii Open mótinu sem er hluti af PGA mótaröðinni í golfi. Í nótt gerðust þau mistök að viðörunarskilaboð voru send í alla farsíma á Hawaii og fólk sagt að leita sér skjóls þar sem flugskeyti væri á leiðinni á eyjuna. Það tók yfirvöld 38 mínútur að leiðrétta mistökin og láta fólk vita að það væri ekki í lífshættu. Justin Thomas, kylfingurinn sem situr í fjórða sæti heimslistans í golfi, tók skilaboðunum þó með meira jafnaðargeði en margir. „Ég sat í sófanum, opnaði rennihurðina, horfði á sjónvarpið og hlustaði á tónlist,“ sagði hinn 24 ára Thomas við BBC. „Ég hugsaði bara að það er ekkert sem ég get gert, ef minn tími er kominn þá er hann kominn,“ sagði Thomas en hann á titil að verja á mótinu. Hann sagðist hafa verið hræddur í þrjár, fjórar mínútur en svo hafi jafnaðargeðið tekið við. Það voru hins vegar ekki allir sem tóku fréttunum eins vel og reiddust margir þessum mistökum.To all that just received the warning along with me this morning... apparently it was a “mistake” hell of a mistake!! Haha glad to know we’ll all be safe https://t.co/sYmuVzymaQ — Justin Thomas (@JustinThomas34) January 13, 2018 Under mattresses in the bathtub with my wife, baby and in laws. Please lord let this bomb threat not be real. — John Peterson (@JohnPetersonFW) January 13, 2018 In a basement under hotel. Barely any service. Can you send confirmed message over radio or tv https://t.co/qHLeQSecnd — JJ Spaun (@JJSpaun) January 13, 2018 Well this may be one of the scariest alerts I have ever received. Luckily it was a mistake. This is no small mistake. I hope it doesn’t happen again. pic.twitter.com/EjbwrJc5H0 — Austin Cook (@austincookgolf) January 13, 2018 Wow I normally hit the snooze button a couple times but not today.......hey North Korea chill out man pic.twitter.com/KbtULCxTyE — Jonathan Randolph (@JRandolph88) January 13, 2018 Golf Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Sjá meira
Margir af bestu golfurum heims voru farnir að búa sig undir endalokin þegar viðvörun vegna flugskeytis sem var sent út á alla stadda á Hawaii. Nú stendur yfir keppni á Hawaii Open mótinu sem er hluti af PGA mótaröðinni í golfi. Í nótt gerðust þau mistök að viðörunarskilaboð voru send í alla farsíma á Hawaii og fólk sagt að leita sér skjóls þar sem flugskeyti væri á leiðinni á eyjuna. Það tók yfirvöld 38 mínútur að leiðrétta mistökin og láta fólk vita að það væri ekki í lífshættu. Justin Thomas, kylfingurinn sem situr í fjórða sæti heimslistans í golfi, tók skilaboðunum þó með meira jafnaðargeði en margir. „Ég sat í sófanum, opnaði rennihurðina, horfði á sjónvarpið og hlustaði á tónlist,“ sagði hinn 24 ára Thomas við BBC. „Ég hugsaði bara að það er ekkert sem ég get gert, ef minn tími er kominn þá er hann kominn,“ sagði Thomas en hann á titil að verja á mótinu. Hann sagðist hafa verið hræddur í þrjár, fjórar mínútur en svo hafi jafnaðargeðið tekið við. Það voru hins vegar ekki allir sem tóku fréttunum eins vel og reiddust margir þessum mistökum.To all that just received the warning along with me this morning... apparently it was a “mistake” hell of a mistake!! Haha glad to know we’ll all be safe https://t.co/sYmuVzymaQ — Justin Thomas (@JustinThomas34) January 13, 2018 Under mattresses in the bathtub with my wife, baby and in laws. Please lord let this bomb threat not be real. — John Peterson (@JohnPetersonFW) January 13, 2018 In a basement under hotel. Barely any service. Can you send confirmed message over radio or tv https://t.co/qHLeQSecnd — JJ Spaun (@JJSpaun) January 13, 2018 Well this may be one of the scariest alerts I have ever received. Luckily it was a mistake. This is no small mistake. I hope it doesn’t happen again. pic.twitter.com/EjbwrJc5H0 — Austin Cook (@austincookgolf) January 13, 2018 Wow I normally hit the snooze button a couple times but not today.......hey North Korea chill out man pic.twitter.com/KbtULCxTyE — Jonathan Randolph (@JRandolph88) January 13, 2018
Golf Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Sjá meira