Vel stíliseruð á stefnumóti Ritstjórn skrifar 15. janúar 2018 20:00 Glamour/Getty Fyrirsætan Gigi Hadid og söngvarinn Zayn Malik eru á góðri leið með að verða eitt best klædda parið - enda einkar smekkleg bæði tvö. Þau skörtuðu forvitnilegri samsetningu þegar þau fóru út að borða um helgina til að fagna afmæli Malik. Í skósíðum svörtum frökkum, Hadid í lakkkápu en Malik í ullarfrakka frá Dsquared2, buxum frá Givenchy og skóm frá Prada. Þá voru sólgleraugun þeirra mikilvægur fylgihlutur, bæði í sérstökum stíl og minni er við höfum séð hingað til. Þetta er sólgleraugnatrend sem við eigum eftir að sjá meira af en hans eru frá Dior Homme. Það er smá Matrix stíll yfir parinu - innblástur fyrir veturinn? Mest lesið Snoðuð Kate Hudson Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Glamour eftirlæti: Hystory eftir Kristínu Eiríksdóttur Glamour Instagram leikur OPI og Glamour Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour
Fyrirsætan Gigi Hadid og söngvarinn Zayn Malik eru á góðri leið með að verða eitt best klædda parið - enda einkar smekkleg bæði tvö. Þau skörtuðu forvitnilegri samsetningu þegar þau fóru út að borða um helgina til að fagna afmæli Malik. Í skósíðum svörtum frökkum, Hadid í lakkkápu en Malik í ullarfrakka frá Dsquared2, buxum frá Givenchy og skóm frá Prada. Þá voru sólgleraugun þeirra mikilvægur fylgihlutur, bæði í sérstökum stíl og minni er við höfum séð hingað til. Þetta er sólgleraugnatrend sem við eigum eftir að sjá meira af en hans eru frá Dior Homme. Það er smá Matrix stíll yfir parinu - innblástur fyrir veturinn?
Mest lesið Snoðuð Kate Hudson Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Glamour eftirlæti: Hystory eftir Kristínu Eiríksdóttur Glamour Instagram leikur OPI og Glamour Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour